Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 123

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 123
STÍFLUBRJÓTARNIR 121 naglana. Það varð mikill hávaði fram í vélinni, þegar byssurnar í turninum tóku að skjóta á vélina. Gibson kallaði til yfirvélamanns- ins: „Vertu tilbúinn að kippa mér í burtu ef ég verð fyrir skot.i“. Stífl- an kom þjótandi á móti þeim eins og risi, spúandi eldglæringum; fnykurinn af sprengingunum fyllti stjórnklefann og allir hugsuðu hið sama: „Eftir augnablik verðum við dauðir“. Spafford öskraði: „Sprengj- an farin“! Þeir þeyttust yfir stífl- una og afturskyttan skaut á virkis- turnana. Loftskeytamaðurinn kveikti á rauða ljósinu, sem tákn- aði að árásin hefði tekizt. Myrkrið huldi „George“ og hún snarsnerist út eftir dalnum unz hún var komin úr skotmáli. Gibson hækkaði flugið, sneri vélinni við og horfði til baka. Hann heyrði rödd segja í heyrnartækið: „Þetta gekk fínt foringi, þetta gekk fínt“. Vatnið ólgaði. Hvít vatnssúla steig upp milli turnanna í 1000 feta hæð, og var eins og draugur í tungls- ljósinu. Þeir horfðu í lotningu á vatnið þeytast yfir stífluvegginn. Eitt augnablik datt þeim í hug að veggurinn hefði brostið, en öldurn- ar lægði, stíflan var enn á sínum stað. Gibson kallaði: „Halló ,,Mother“, þið megið reyna núna. Gangi ykk- ur vel“, „Allt í lagi, foringi", sagði Hop- good enn með sinni rólegu rödd. Hann hvarf út í myrkrið yfir hæðunum við fjarlægari enda vatns- ins meðan hinir biðu. Þeir sáu er kviknaði á ljóskösturum hans, hvernig geislarnir liðu yfir vatns- flötinn og mættust er hann var kominn í rétta hæð. Hann var í réttri stefnu þegar Þjóðverjarnir sáu hann og kúlnahríðin byrjaði að nýju. Hann hélt áfram milli turn- anna. Hann var að komast á réttan stað, þegar einhver hrópaði: „Hann hefur orðið fyrir skoti“! Rauður glampi sást við innri tankinn í vinstri væng. Eldtungurn- ar sáust í kjölfari vélarinnar og sprengjumiðarinn varð vafalaust fyrir skoti, því sprengjan féll ekki í vatnið, heldur á stöðvarhúsið fyr- ir neðan stífluvegginn. „Mother“ var komin fram hjá stíflunni og var að hækka flugið svo að áhöfnin gæti hent sér út, þegar bensíntankarnir sprungu með miklum gný, vængurinn rifnaði af og vélin féll til jarðar í mörgum glóandi stykkjum. Sprengjan sprakk við stöðvarhúsið og lýsti upp um- hverfið eins og glóandi sól. Allt þetta tók aðeins fáeinar sekúndur. Rödd heyrðist í hátalarakerfinu: „Aumingja Hoppy kallinn11, Gibson kallaði: „Halló „Popsy“, eruð þið tilbúnir"? Martin svaraði: „Allt í lagi foringi, við förum nú“. „Ég ætla að reyna að villa um fyr- ir loftvarnabyssunum“, sagði Gib- son. Hann flaug samsíða stíflunni, rétt fyrir utan skotmál Þjóðverja. Nokkrar sekúndur liðu áður en þeir komu auga á Martin. Kúlnahríðin lýsti upp loftið, og hann varð að fljúga í gegnum hana. Martin stefndi beint á hríðina yfir miðri stíflunni og byssur hans skutu án afláts á loftvarnabyssurnar. Skyndi- lega heyrðist: „Sprengjan farin“, og á sama augnabliki hæfðu kúlurn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.