Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 45

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 45
CONCORDE 43 Concorde þotan verður töluvert dýrari í rekstri en þær þotur, sem nú eru í notkun, og líklegt þykir, að um það bil fjórðungi dýrara verði að. ferðast með henni en venjuleg- um þotum. Þrátt fyrir það er fast- lega gert ráð fyrir, að hún eigi eftir að afla álitlegra fjárhæða. Concorde þota, sem fer tvær á- ætlunarferðir á dag milli New York, London, Frankfurt og Parísar, getur flutt jafnmarga farþega og tvær stórar þarþegaþotur eins og nú eru í notkun. Og þó að sætanýtingin væri ekki nema 60%, myndi flug- félag, sem ætti 12 Concorde þotur hagnast um 150 milljónir punda á 12 árum. Oft lá við, að smíði þotunnar rynni því næst út í sandinn, vegna fjárhagslegra eða stjórnmálalegra örðugleika. Og er ástandið í þeim efnum lítt betra í dag, Þó að fyrsta tilraunavélin sé tilbúin, þarf ekki nema eitt pennastrik í London eða París til að hindra að fjöldafram- leiðsla hefjist. En hvað sem framtílðin ber í skauti sér, þá verður ekki aftur snúið. Fyrsta Concorde þotan er til- búin.. Þessi einstaki árangur hefur aðeins náðst vegna linnulausrar og mjög góðrar samvinnu brezka og franska flugvélaiðnaðarins, þrátt fyrir margvíslega stjórnmálalega örðugleika. „Aðeins með því að taka höndum saman getum við verið samkeppnisfærir á flugvélamarkað- aðinum og fullnægt samtímis inn- anlandsmarkaði 18 Evrópulanda,“ segir Sir Richard Smeeton. Eins og þér sjáið ... Þegar ég var að sá coreopsisfræi i fyrravor, tók ég eftir þvi, að það stóð greinilega aftan á pakkanum, að framleiðendurnir ábyrgðust fullkominn árangur. No'k.krum vikum síðar skrifaði ég framleiðend- unum og skýrði þeim frá því, að ég hefði orðið fyrir miklum von- brigðum, vegna þess að fræið hefði alls ekki komið upp. Ég tók það jafnframt fram, að zinnia- og asterfræi frá öðrum framleiðendum hefði verið sáð i garðinn minn sama dag oig þær plöntur hefðu kom- ið upp og döfnuðu nú vel. Eftir nokkra daga mðttók ég kurteislegt bréf frá framleiðendun- um, þar sem þeir gáfu góð ráð um endursáningu. Með því fylgdi kaupverð fræsins og tveir nýir fræpakkar. Bréfinu lauk með þessum orðum: „Við álítum, að vandkvæðin hafi verið í því fólgin, að fræið okkar hafi skammazt sín svo fyrir að láta sjá sig í sama blómabeði og fræ frá öðrum framleiðendum, að það hafi bara alis ekki viljað láta sjá framan í sig”. E.M.R. Mannætum varð eitt sinn svo að orði, þegar þær sáu trúboða á reiðhjóli: „Aha, hádegismatur á hjólum”! Sunday Mirror,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.