Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 113

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 113
STÍFLUBRJÓTARNIR 111 safna saman áhölrum og koma þeim í loftið“. Gibson myndaði sína sérstöku X- herdeild, eins og hún var látin heita til að byrja með, og hún hélt til á sprengjuflugvellinum í Scampton, nálægt Lincoln. Næstu fimm daga vann hann ásamt öðrum liðsforingj- um við að velja 147 menn, (21 á- höfn, 7 menn í hverri), ásamt stai'fs- liði á jörðu niðri. Einnig skipulögðu þeir ýmsa aðra hluti, pöntuðu það, sem herdeildin þurfti til afnota, allt frá rúmteppum í vörubíla, ásamt því mikilvægasta, sem var afhend- ing 10 Lancaster véla. Meira var í vændum. Stuttu fyrir kvöldverð 21. marz, kom Gibson til Scamptonflugvallar til þess að taka formlega við for- ystunni. Á hæla honum kom Nigg- er, stóri svarti Labradorhundurinn hans, sem fylgdi honum hvar sem var á jörðu niðri, og fór jafnvel í æfingaflug með honum. Sumar af áhöfnum Gibsons, þar á meðal hans eigin og þrjár aðrar, sem hann hafði fengið úr gömlu 106. herdeild sinni, voru þegar í matsal liðsforingjanna með bjórkrúsir í höndum. Meðal- aldur þeirra var 22 ár, en þeir voru allir reyndir flugmenn. Allir höfðu í það minnsta einn áfanga að baki í árásarhernaði, sumir tvo og alls- staðar sáust DFC afreksmerkin. Um morguninn kallaði Gibson á- hafnirnar inn í upplýsingaherberg- ið. „Þið eruð hérna sem bráða- birgðaherdeild, til að vinna að verki sem gæti leitt stríðið fyrr til lykta að því að mér er sagt“, sagði hann. „Ég get ekkert sagt ykkur um skot- markið. Allt og sumt, sem ég get sagt ykkur er að þið eigið að æfa lágflug dag og nótt þangað til að þið getið gert það með lokuð aug- un“, Það fór kliður um herbergið þeg- ar þeir heyrðu minnzt á lágflug. Einn sagði upphátt „Tirpitz“! Þetta 45000 tonna ósökkvandi herskip lá í einum Noregsfirði, ógnvekjandi rússneskum skipalestum og var ban- vænt skotmark. Gibson varaði þá við: „Rasið ekki um ráð fram. Ef til vill er það Tirp- itz, ef til vill ekki. Hvað svo sem það er, þá vil ég að þið séuð til- búnir. Ef ég segi ykkur að fljúga að ákveðnu tré í Mið-Englandi, þá vil ég að þið getið gert það. Aginn er nauðsynlegur, einnig öryggið. Allskyns orðrómur er á kreiki, en þið verðið að steinþegja. Ef við get- um komið þeim á óvart, þá mun allt ganga vel. En — ef þeir bíða eftir okkur, þá . . . . “ Hann leit yfir þögl- an hópinn. Þremur dögum seinna hafði flug- málaráðuneytið sett númer 617 á X-herdeildina, og þá fóru málin einnig að skýrast dálítið. Gibson heimsótti skrifstofu Wallis í Burhill við Weybridge. Þegar Gibson við- urkenndi að hann hefði ekki hug- mynd um hvert skotmarkið væri, andvarpaði Wallis og varð skelk- aður: „Það var nú verri sagan. Ég má ekki segja það neinum, sem ekki er á þessum lista“. Hann veif- aði blaðsnepli að Gibson. Gibson sá, að aðeins voru um sex nöfn á listanum. Wallis fór samt með Gibson inn í lítið kvikmyndaherbergi. Þar sá hann kvikmyndatjaldið lýst upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.