Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 61

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 61
SKIP BYGGÐ MEÐ LEIFTURHRAÐA .... 59 flytja bíl á færibandi, en hvernig yrði unnt að ýta skipsskrokk áfram, sem vó þúsundir tonna? Hvaða flutningsbandakerfi gæti þolað slík- an þunga til lengdar? Þegar Svens- son heyrði mótbárur þessar, sagði hann bara rólega: „Ég held, að það verði unnt að finna hina réttu að- ferð.“ Hinir framkvæmdastjórarnir gátu ekki dulið aðdáun sína, er þeir fundu, hversu öruggur hann var. Þeir samþykktu að veita honum ársfrest og 400.000 sænskar krónur til þess að komast að því, hvort hug- myndir hans væru framkvæmanleg- ar og hagkvæmar. Á þessu ári ferðaðist Svensson með aðstoðarmönnum sínum um víða veröld. Þeir skoðuðu fjölmarg- ar skipasmíðastöðvar og kynntu sér allar nýjustu vélarnar og fram- leiðsluaðferðirnar. Þeir kynntust sovézkri aðferð, sem gerði hina erf- iðu, lóðréttu logsuðu miklu einfald- ari í frarrikvæmd. Maður, sem sat í eins konar búri, sem hreyfðist upp eða niður eftir þörfum, gat lokið við logsuðustarf á þrem tímum, sem venjulega tók ellefu tíma. Stálplötur bogna oft og dældast, þegar þeim er lyft með hegrum. Hvers vegna ættu þeir ekki að nota hegra með risa- vöxnum rafseglum (frá Noregi), sem grípa plöturnar og lyfta þeim án þess að skadda þær á nokkurn hátt? Þeir rannsökuðu mjög ýtarlega, hvernig síðustu 100 skipin höfðu verið smíðuð hjá Götaverken. Síð- an endurskipulögðu þeir sérhverja framleiðsluaðferð í öllum smáatrið- um til þess að útiloka allar óþarfa hreyfingar. Áður tók það kannske Nils Svenson átti bugmynd'ina. verkamann 22,5 sekúndur að finna eitthvert verkfæri, sem geymt var í skúffu, en hjá slíkri tímaeyðslu var hægt að komast, ef verkfærun- um var komið þannig fyrir, að hann gat auðveldlega teygt sig eftir þeim. Yæru þessar 22,5 sekúndur marg- faldaðar með þeim þúsundum starfsmanna, sem hjá stöðinni unnu, og með þeim þúsundum skipta, sem leita þurfti að verkfærum, voru óð- ar komnar þúsundir vinnustunda, sem unnt yrði að spara með hag- kvæmri endurskipulagningu, í sumum skipasmíðastöðvum, þar sem allt er framkvæmt með gamla laginu, eru stálplöturnar látnar ryðga, áður en skipið er fullbyggt, og síðan er þúsundum vinnustunda eytt í að ryðberja plöturnar, áður en þær eru málaðar. Svensson og aðstoðarmenn hans fundu upp að- ferð til þess að ráða bót á þessu ófremdarástandi. Sérhver plata er færð til á færibandi og látin lenda í sannkölluðu óveffri, þar sem sund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.