Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 118

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL í bragði þegar hann kallaði: „Þetta er allt í lagi, hún springur ekki úr þessu“. Gibson ráðfærði sig við sérfræð- inga í þýzkum loftvarnahernaði og í sameiningu skipulögðu þeir flug- leiðirnar. Þeir breiddu úr landa- bréfum sínum og teiknuðu inn á þau tvær mismunandi leiðir, sem fóru fram hjá öllum kunnum loft- varnaherstöðvum Þjóðverja. Árásin skyldi gerð í þrem áföng- um. Gibson yrði í fararbroddi 9 flugvéla, en þær voru í þrem hóp- um, og þeir myndu fara syðri leið- ina í átt að Möhn og síðar að Ed- er; aðrar fimm flugvélar færu síð- an nyrðri leiðina og réðust á Sorpe, og enn aðrar fimm skyldu leggja af stað tveim tímum seinna sem eins- konar varalið. Ef Möhn, Eder og Sorpe eyðilegðust ekki í fyrstu tveimur árásunum átti Gibson að kalla út varaliðið. Ef árásin tækist og stóru stíflurnar eyðilegðust, átti varaliðið að sprengja upp 4 minni stíflur þar í nágrenninu. Gibson vissi, að hann gat ekki leyft Nigger að koma með sér í þetta árásarflug og því sýndi hann hundinum mesta heiður, sem hann gat hugsað sér. Þegar stíflan á Möhn brysti myndi hann aðeins senda eitt lykilorð til aðalstöðvanna, þ.e. „Nigger". Að morgni 15. maí kom Cochrane aðstoðarflugmarskálkur til Scamp- ton flugvallar. Hann var stuttorður við Gibson, og sagði aðeins: „Ef veðrið verður hagstætt, farið þið annað kvöld. Þér getið farið að und- irbúa áhafnirnar". Eftir hádegisverðinn lenti Well- ingtonvél frá Rauða Krossinum á flugvellinum með Wallis og Mutt Summers innanborðs. í öllum flug- skýlunum, matsölunum og svefn- skálunum heyrðist í hátalarakerf- inu: „Allir flugmenn, siglingafræð- ingar og sprengjumiðarar í herdeild 617 eru beðnir um að fara strax til upplýsingaherbergisins“. Um 60 menn voru þar saman- komnir, og meðal þeirra var að- stoðarleiðangursstjóri Gibsons, Dinghy Young, rólegur þéttvaxinn náungi. Flugvél hans hafði tvisvar hrapað, en í bæði skiptin hafði hann bjargazt á björgunarbát. Einnig voru þar David Maltby, stórvaxinn, rólegur Englendingur, John Hop- good, ljós yfirlitum og laglegur, Dave Shannon, barnalegur Ástralíu- búi og Les Munro, alvörugefinn Ný- Sjálendingur. Sá, sem bar höfuð og herðar yfir þá alla, var hinn þrek- vaxni Joe McCarthy, sem hafði ver- ið strandvörður á Coney eyju, en gengið í Konunglega Brezka Flug- herinn áður en Bandaríkin tóku þátt í stríðinu. Þeir sátu þegjandi á bekkjunum og biðu. Yfirmaður flugvallarins, Gibson og Wallis gengu að upphækkuðum palli fyr- ir enda salarins. Gibson sneri sér að þeim með reglustiku í hendinni. „Nú fáið þið tækifæri til að eyðileggja meira fyrir Þjóðverjum en nokkur lítil ár- ásarsveit hefur áður gert“, sagði hann. „Brátt munum við gera árás- ir á helztu raforkuver Vestur- Þýzkalands“. Kliður fór um sai- inn, menn voru fegnir að fá að vita loksins hvað skotmarkið væri. Gih- son útskýrði fyrir þeim árásarað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.