Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 78

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 78
Ég álít ctð c/óður Guð birtist nútímamanninum stöðugt nú til dags, elcki með krajtaverkum heldur í tilverunni og þekk- ingarleitmni. Sérhver ný uppgötvun vísindanna sýnir betur það skipulag, sem ríkir í alheimi Guðs. Getur vísindamaður trúað á guð? Eftir WAHREN WEAVER Ég ólst upp á trúræknu ^ÍmS| heimili og gekk ekki einungis bæði í sunnu- WJBÆS* dagaskóla og í kirkju um helgar, heldur fór ég einnig oft með fjölskyldunni til bænastundar safnaðarins á miðviku- dagskvöldum. Boðskapur trúarinn- ar veitti mér ánægju og ég trúði vissulega á Guð. Þá var ég innan 10 ára aldurs orðinn ákveðinn í því að verða vísindamaður og þegar ég þroskaðist og kynntist hinum miklu lögmálum vísindanna og náttúr- unnar og sá, hvernig hægt var að sanna fjölmargar kenn- ingar vísindanna með tilraunum, til- einkaði ég mér þær skilyrðislaust, til þess að flýta fyrir námi mínu. Oftast var ég með hugann bundinn við skólanámið, en á stundum naut ég trúarlífs í innilegu samfélagi við mína nánustu félaga. Um þrítugs- aldur stóð ég frammi fyrir þeirri spurningu, hvort fræðilegar hug- myndir mínar í ýmsum greinum vís- indanna væru á nokkurn hátt sam- bærilegar við trúarskoðanir mínar. Ég hef velt þessari spurningu all- mikið fyrir mér síðan og er full- komlega sannfærður um að trú og vísindi þurfa ekki að vera andstæð hvort öðru á nokkurn hátt. Ég álít, að það sé hverjum manni til gagns og ánægju að gera samanburð á kenningum vísinda og trúarbragða og að auðvelt sé að lifa eftir kröf- um beggja, Til þess þarf kannske skilning og aðlögunarhæfni, eða til dæmis að taka svipaða eiginleika og 76 Redbook
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.