Úrval - 01.07.1968, Page 78
Ég álít ctð c/óður Guð birtist nútímamanninum stöðugt nú til
dags, elcki með krajtaverkum heldur í tilverunni og þekk-
ingarleitmni. Sérhver ný uppgötvun vísindanna sýnir
betur það skipulag, sem ríkir í alheimi Guðs.
Getur vísindamaður
trúað á guð?
Eftir WAHREN WEAVER
Ég ólst upp á trúræknu
^ÍmS| heimili og gekk ekki
einungis bæði í sunnu-
WJBÆS* dagaskóla og í kirkju
um helgar, heldur fór
ég einnig oft með fjölskyldunni til
bænastundar safnaðarins á miðviku-
dagskvöldum. Boðskapur trúarinn-
ar veitti mér ánægju og ég trúði
vissulega á Guð. Þá var ég innan
10 ára aldurs orðinn ákveðinn í því
að verða vísindamaður og þegar ég
þroskaðist og kynntist hinum miklu
lögmálum vísindanna og náttúr-
unnar og sá, hvernig hægt
var að sanna fjölmargar kenn-
ingar vísindanna með tilraunum, til-
einkaði ég mér þær skilyrðislaust,
til þess að flýta fyrir námi mínu.
Oftast var ég með hugann bundinn
við skólanámið, en á stundum naut
ég trúarlífs í innilegu samfélagi við
mína nánustu félaga. Um þrítugs-
aldur stóð ég frammi fyrir þeirri
spurningu, hvort fræðilegar hug-
myndir mínar í ýmsum greinum vís-
indanna væru á nokkurn hátt sam-
bærilegar við trúarskoðanir mínar.
Ég hef velt þessari spurningu all-
mikið fyrir mér síðan og er full-
komlega sannfærður um að trú og
vísindi þurfa ekki að vera andstæð
hvort öðru á nokkurn hátt. Ég álít,
að það sé hverjum manni til gagns
og ánægju að gera samanburð á
kenningum vísinda og trúarbragða
og að auðvelt sé að lifa eftir kröf-
um beggja, Til þess þarf kannske
skilning og aðlögunarhæfni, eða til
dæmis að taka svipaða eiginleika og
76
Redbook