Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 94

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 94
Wer stundir knrna á sérhverju hjónahandv, er eiginmaðurinn og eiginkonan gera sér skyndilega grein fyrir því, að þau eru hvort öðru á vissan hátt sem tvær ókunnar persónur. Hví eru hjónabönd oft sem samband tveggja ókunnugra persóna? Eftir DR. JESSIE BERNARD OG 'NOMAN LOBENZ Þær stundir koma á sér- hverju hjónabandi, er eiginmaðurinn og eigin- ««5®* konan gera sér skyndi- lega grein fyrir því, að þau eru hvort öðru á vissan hátt sem tvær ókunnugar persónur. Þetta er undarlegt og næstum ógnvænlegt, því að langflest hjón hefja sambúð sína með fullri vissu um, að þau muni deila hinum innstu hugrenningum og duldustu tilfinning'Um hvort með öðru. Eig- inmaðurinn og eiginkonan vona bæði fastlega, að þeim takist að skilja hvort annað fullkomlega. Eiginmenn og eiginkonur kynn- ast auðvitað hvort öðru mjög vel, 92 en einmitt það verður til þess, að eiginmanninum eða eiginkonunni finnst það enn ógnvænlegra, þegar einhver verknaður, sem ef til vill er framkvæmdur á hættustundu, eða skoðun, sem þá er kannske lát- in í ljós af makanum, opnar augu eiginmannsins eða eiginkonunnar fyrir því, að hinn ástkæri maki er enn á vissan hátt sem alger leynd- ardómur, sem erfitt er að skilja. Eiginmenn og eiginkonur eiga erfitt með að spá fyrir um það, hvað makanum líkar vel eða illa, jafnvel þótt um smámuni sé að ræða. Við tilraunir, sem gerðar voru af hópi sérfræðinga, kom það fram, að hjónin gátu g'etið sér til Readers Digest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.