Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 57

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 57
FISKIERNIRNIR SNÚA HEIM 55 og lætur það 677 ekrur vera óskert- ar, svo að fuglarnir verði ekki fyrir ónæði. Til frekara öryggis hefur svo neðri hluti trjástofnsins verið vaf- inn með gaddavír. í fyrrasumar heimsótti ég Spey- dalinn, rétt áður en fiskiarnarhjón- in unguðu út þrem ungum. Maður sá, sem var þá á verði í kofanum, var Jimmy Richardson, fyrrverandi skozkur olíulindaeigandi. Þetta var fjórða árið hans sem sjálfboðaliði í Speydalnum. Inni í kofanum var klunnalegt rúm, olíuofn, og lítil gas- eldavél til þess að hita kaffi á. Á vegg hékk kylfa. Á veggnum and- spænis hékk skinnkápa úr bjór- skinni, en hana hafði aðalskonan Elizabeth Elphinstone gefið félag- inu til þess að auðvelda vörðunum að halda á sér hita. Við tréð var festur magnari, og eftir að dimma tók, var hann settur í samband. Og í honum heyrðist hinn minnsti há- vaði. Það heyrðist þrumandi hávaði, í hvert skipti sem kvenfuglinn hag- ræddi sér á eggjunum og skipti um stöðu. UMÖNNUN FORELDRANNA Richardson leyfði mér að skoða þetta risavaxna hreiður í sjónauka, sem beint var að hreiðrinu í fastri stöðu. í sjónaukanum var aðeins hægt að sjá höfuð kvenfuglsins. Það mátti sjá fjaðrirnar efst á höfði hans bærast til í golunni. Karlfuglinn sat á uppáhaldsstað sínum, greininni á dauðu tré þar nálægt, og fylgdist vel með öllu. Meðan ég' fylgdist með þeim í sjón- aukanum, nálgaðist músafálki. Karl- fuglinn- þandi út vængjina, hóf sig til flugs og rak músafálkann burt. Þegar hann sneri til baka, var hann með svolítinn trjábörk í gogginum. Hann flaug með hann í hreiðrið, en maki hans teygði fram hausinn og skimaði í allar áttir. Svo tók karl- fuglinn við starfi hennar. Hann lagðist á egginn, meðan hún flaug á sinn hvíldarstað, sem var annað dautt tré í rúmlega 200 metra fjar- lægð, Þar settist hún og snurfusaði sig hátt og lágt í heila klukkustund. Varðmaðurinn fylgdist nákvæm- lega með ferðum fuglanna og skráði allt þeirra atferli og ferðir í dag- bók. Þegar maður rennir augunum yfir síður hennar, er sem verið sé að lesa dagbók orrustuflugmanna úr síðari heimsstyrjöldinni: „09.23: Karlfuglinn hnitar hringa, reynir að setjast í hreiðrið, er rek- inn burt af kvenfuglinum. Flýgur í N. og tekur að hrekja þar burt kráku. Viðureignin færist í A. og heldur áfram A. við hreiðrið í heila mínútu. Loks fljúga þau bæði úr augsýn.“ „10.50: Kvenfuglinn byrjar að kalla frá hreiðrinu." „10.55: Karlfuglinn flýgur inn yf- ir skóginn úr NA., með fisk í gogg- inum, sem hann kemur með í hreiðrið.“ Þessi athyglisverða tilraun Kon- unglega fuglaverndunarfélagsins ætlar að gefast mjög vel. Nú hafa fuglarnir fengið að unga þarna út eggjum óáreittir í níu ár samfleytt, og þessi arnarhjón hafa þegar ung- að út 16 ungum. Og í fyrrasumar eignuðust ný arnarhjón 2 unga ann- ars staðar í Skotlandi. Félagið held- ur því leyndu, hvar sá staður er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.