Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 50

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL þau, er þau gera sér grein fyrir öllum þeim ósköpum, sem þau verða að læra, áður en þau eru orðin fullorðin. 3- 5 ára börn verða að horfast í augu við allar þessar flóknu spurningar. Og það er leik- urinn, sem er bezta aðferðin til þess að finna svör við þeim. Góðir foreldrar og kennarar sjá hvert barn sem sérstaka persónu. Þeir láta sig alveg eins miklu skipta barn, sem ailtaf verður að leika sér í hóp, og barn, sem leikur sér aldr- ei með öðrum, barn, sem aldrei gefur sér lausan tauminn, og barn, sem er leiksoppur tilfinninga sinna. Þeir reyna að hvetja sérhvert barn til þess að vera það sjálft, reyna að hjálpa því til þess að vera það sjálft, reyna að hjálpa því til þess að þess eigið líf öðlist sína sérstöku þýðingu fyrir það sjálft, reyna að láta sér geðjast að þeirri persónu, sem þetta barn er. Góöur vegvísir. Ég var að reyna að finna skrifstofu fasteignasala í hverfi, sem ég var alveg ókunnugur i, og spurði gamla konu til vegar, þar sem hún var að reyta garðinn sinn. Hún veifaði mér á rétta leið, en svo bætti hún því við, að göturnar væru ósköp ruglingslegar þarna og því mjög auðvelt að villast. „Ef þér farið hérna fram hjá aftur”, sagð-' hún að lokum, „vitið þér þar með, að þér hafið gengið í hring og hafið þannig villzt”. Ég fann skrifstofuna fyrirhafnarlaust, eftir að hafa fengið leiðbein- ingar gömlu konunnar. Þrem dögum seinna fór ég þangað aftur til þess að skrifa undir plögg, og þá fór ég fram hjá sömu gömlu kon- unni, sem var að reyta illgresi í sama garðinum. Hún flýtti sér til mín, baðandi út höndunum og hrópaði: „Þér hafið villzt”! fíóö þjónusta. Þegar viðskiptavinur í stórverzluninni PUB í Stokkhólmi þarf að kvarta yfir einhverju, gefst honum ágætt tækifæri til þess að segja ærlega meiningu sína án þess að flýta sér um of. 1 verzluninni er „viðskiptamannahorn”, þar sem eru símar, sem eru í sambandi við segulbandstæki. Viðskiptavinurinn kveinar og kvartar, malar og skammast í símann að hjartans lyst. Seinna fær hann skriflega skýr- ingu i pósti eða jafnvel afsökunarbeiðni. E'xec-u-scope. Feit kona segir við vinkonu sína á veitingahúsi: „Ég óska þess stundum, að mamma hefði fremur varað mig við rjómais en karl- mönnum”. T.L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.