Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 38

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 38
36 ÚRVAL standa undir skipulegum upp- grei'tri. Það mesta, sem hún segist geta lagt að mörkum er að koma lagi á það, sem þegar hefur verið grafið og halda hinu við, sem gert hefur verið upp. Auðvitað nægir ekki aðeins að halda við ævagöml- um freskomálverkum, sem veðrast, þegar þau hafa verið grafin úr jörð, mósaikplötur hrynja og tvö þúsund ára gamall viðurinn rotnar. Forn- leifafræðingar harma þetta ástand, en fá ekki að gert. Þeir kalla sum- ir þennan stanz á uppgreftrinum á Herculaneum, einhvern mesta slóða- skap, sem sögur fari af í þessum efnum. Nýjasta áætlun ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu Suður-Ítalíu felur þó í sér fyrirheit um áframhald- andi uppgröft. Það stendur tii að rifa fátækrahverfi í Resina, flvtja íbúana annað og halda áfram upp- greftrinum þar. Þessi uppgröftur á Herculaneum er rétt að hefjast, en líkast til er fundur þessarar borgar merkileg- asti fornleifafundur allra tíma. Það er því ekki aðeins í þágu Ítalíu, að þarna þarf að halda áfram upp- greftri, heldur allra þeirra þjóða, sem byggja menningu sína á grísk- rómverskri menningu. Sennilega bíður hvergi í veröldinni jafngull- ið tækifæri fornleifafræðinga til að hverfa aftur í tímann en í þessari borg í hlíðum Vesúvíusar. 1 kjörbúðinni 1 kerrunn'. minni í kjöi'búðinni var fullt af uppáhaldsmatnum mín- um. Þar gat að líta reykta siid, nýru, lifur og lax. Á undan mér i röð- inni við búðarkassann var ung móðir með lítilli dóttur sinni. Litla teljian virti fyrir sér kerruna mína. Hún rak andlitið upp að riml- unum og horfði hissa á alit lostætið. Ég hugsaði með mér, að hún væri sjálfsagt of ung til þess að kunna að meta þetta lostæti. E’n svo leit hún skyndilega á mig og spurði: „Hve stór er kisan þín?” C.C.C. í kjörbúðinni tók ég eftir ungri konu, sem ýtti á undan sér inn- kaupakerru fullri af vörum. Það var aðeins ein stúlka að stimpla út, en á undan konunni var 15 manna biðröð. „Æ, fjárinn hafi það!“ tautaði hún skyndilega. „Ég læt hann bara bjóða mér út í kvöldmat." Og að svo mæltu gekk hún tómhent út. Á eyðublaði, þar sem spurt er um heiibrigðisástand umsækjenda um starf lijá einu stórfyrirtæki í Bretlandi, getur að líta þessa klausu: „Hvað litaskyn snertir, þá nægir að geta greint á milli rauðs og svarts lits.“ Hvers konar fyrirtæki skyldi þetta vera? Banki. MacLean’s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.