Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 112

Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL En í þessu felst lítil saga. Yfir- borgarstjóri nokkur á Ruhr svæð- inu, að nafni Dillgardt, gerði ekki annað en að biðja yfirvöldin í Miinster að styrkja varnir stóru stíflanna, t.d. á Möhn og Eder. Þótt skrítið sé, hafði þessi leikmaður sömu hugmyndir og Wallis. Hann sagði, að ef stór sprengja spryngi djúpt niðri í vatninu nálægt stíflu- veggnum, gæti þrýstingurinn sprengt gat á vegginn, Hann spáði því jafnvel að slík árás yrði gerð í maí, þegar stífluvötnin væru full. Stundum friðuðu þýzku yfirvöld- in hann með því, að setja upp loft- varnarbyssur og kastljós í kringum Möhn stífluna en fjarlægðu síðan hvort tveggja að fáeinum vikum liðnum. Bréfaskriftirnar milli yfir- borgarstórans og yfirvaldanna urðu gífurlegar. Hinn þrái Dillgardt hélt áfram að minna á vandamálið þar til einn góðan veðurdag, að sár- þreyttur hershöfðingi skrifaði stutt- lega: Herra! Þess gerist ei þörf að þér skrif- ið reglulega til að tilkynna okkur hversu mikið vatn sé í stíflunum. Heil Hitler! Hvað yfirvöldin snerti, voru þetta málalokin. 15. marz sendi Sir Arthur Harris eftir aðstoðarflugmarskálknum Sir Ralph Cochrane, snaggaralegum, skarpgreindum manni. Hann varný- lega orðinn yfirforingi fimmtu sprengjuárásar-herdeildarinnar. Cochrane þekkti Barnes Wallis vel, því hann flaug fyrstu tilraunaflug- bátum hans í fyrri heimsstyrjöld- inni og prófaði legufæri þeirra, sem Wallis hafði teiknað. „Þér þekkið vinnubrögð hans“, sagði Harris. „Ég vil að þér skipu- leggið árásina. Það sem ég hef í huga, er ný herdeild, skipuð reynd- um mönnum, sem nýlega hafa lok- ið nokkrum árásarferðum. Einhverj- um af duglegu strákunum er sama, þótt þeir fari eina ferð í viðbót. Og ég vil að Gibson stjórni ferðinni“. Næsta morgun reis smávaxinn maður, breiðleitur en laglegur, seint. úr rekkju, með vélarhljóð syngjandi i eyrunum. Kvöldið áður hafði hinn 25 ára gamli flugstjóri Guy Gibson, sem þegar hafði hlotið heiðursmerki fyrir afrek sín, flogið Lancaster vél frá Stuttgart á þrem hreyflum, og lauk með því 173. ferð sinni, þeirri síðustu í þriðja áfanga. Hann lá og lét sig dreyma um fríið sem hann átti í vændum og ætlaði að eyða í Cornwall. Hann varð því ekki hrifinn, þegar leyfið var afturkallað. Hann var sendur til aðalstöðva fimmtu deildarinnar í Grantham í Lincolnshire, þar sem Cochrane sagði honum tíðindin. „Þetta verður ekki nein venjuleg árás, og það er ekki hægt að fram- kvæma hana á næstu tveimur mán- uðum, Þjálfunin gegnir hér mjög mikilvægu hlutverki“. „Hvers kyns þjálfun, herra“? spurði Gibson. „Og hvernig er skot- markið“? „Lágflug um nótt“, sagði Coch- rane. „Þetta verður að gerast með mestu nákvæmni. Því miður get ég ekkert sagt um skotmarkið ennþá. Það sem liggur fyrst fyrir er að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.