Úrval - 01.07.1968, Síða 7

Úrval - 01.07.1968, Síða 7
SNIGLAR ERU FURÐUDÝR 5 arnir eru tvíkynja og æxlunarfæri beggja kynja eru hægra megin á hálsi þeirra. Þar fer því eðlun fram og að því búnu skiljast leiðir snigl- anna. Tólf til fimmtán dögum síð- ar finnur snigillinn sér rakan blett undir trjárót eða milli grasróta og grefur þar allt að þriggja þumlunga djúpa holu. Þar verpir hann rúm- lega 20 eggjum, einu eftir annað, sléttar síðan yfir og lætur auðnu ráða hvernig fer um afkvæmin eft- ir það. Allt þetta starf hefur tekið hálfan sólarhring. Afkvæmin koma úr eggjunum þrem til fjórum vik- um seinna og líkjast foreldrunum. Þessir litlu sniglar eru fullfærir um að bjarga sér, um að komast upp úr hreiðrinu, afla sér fæðu og finna sér skýli. Þeir virðast hafa tekið að erfðum vantrú á sólinni, því þeir eru aðeins á ferli að næturlagi. í Frakklandi eru sniglar notaðir árlega til matar og þykja mesta hnossgæti. Þar verða þeir tveggja ára gamlir og ekki mjög stórir. — Tvær tegundir eru aðallega á boð- stólum þar. Nefnist önnur þeirra Bourgognes en hin Petits gris og er aðeins minni. Talið er að Frakkar einir éti um 250 milljónir árlega af þeim og í Bandaríkjunum 25 millj- ónir, en mest er innflutt þangað. En á síðustu árum hafa vísinda- mennirnir tekið þá í þjónustu sína og nota þá við margvíslegar rann- sóknir, einkum á kynhormónum, adrenalíni og fleiri efnum í blóð- vökva manna og dýra, en magasafi sniglanna sýnir, að hann getur haft margvísleg áhrif á blóð og þvag. Menn vonast til að komast þar á sporið um vissar orsakir og tegund- ir krabbameins. Víða liggja vegamót — og það' á vissulega við um silfraða slímslóð landsnigilsins. Maður einn skýrir frá atburði, sem kom nýlega fyrir hann og bö- ast má við, að verði algengari en áður nú á næstu árum. Hann keypti hlut af önnum kafinni afgreiðslustúlku í stórverzlun einni. „Borga út i hönd eða út í reikning”? spurði hún. „Út í hönd”, svaraði hann. „Hafið þér nokkur persónuskilríki”? spurði hún. Iiann sýndi henni ökuskirteinið sitt, hún tók við peningunum hans. og hvorugt þeirra gerði sér grein fyrir mistökunum. Capper's Weekly. Eitt af hamingjusömustu augnablikum hjónabands míns lifði ég nú nýlega, þegar maðurinn minn kynnti mig í samkvæmi. Ég þekkti ekki húsbóndann, og þegar við nálguðumst hann, sagði maðurinn minn við hann: „Má ég kynna bezta vin minn? Við erum gift”. B.C.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.