Úrval - 01.07.1968, Síða 16

Úrval - 01.07.1968, Síða 16
14 ÚRVAL ingspund nú á dögum, svo íramar- lega sem hún er fölsuð af W, H. Ireland. GÓÐAR FALSANIR Þessi furðulegi, ungi maður blekkti helming Lundúnabúa á síð- ari hluta átjándu aldar með því að falsa nokkur blöð úr „Hamlet“, handrit að „Lear konungi" og jafn- vel nýtt „Shakespeareleikrit", sem bar heitið „Vortigern og Rowena". Það var sviðsett í Drury Lane-leik- húsinu af leikritaskáldinu Richard Brinsley Sheridan, en áhorfendur hrópuðu það niður eftir eina sýn- ingu. Stutt bréf frá Sheridan um sviðsetningu þessa var selt á upp- boði hjá Sotheby‘s í júlí í fyrra á 180 sterlingspund. Það er ekki alveg útilokað, að uppi á hanabjálkalofti heima hjá þér kunni að leynast gömul hand- rit og alls konar plögg, sem safnar- ar hafa áhuga á: t. d. bréf frá her- mönnum, sem börðust á vígvöllun- um, Krímstríðinu og Búastríðinu, bréf innflytjenda til Kanada eða Bandaríkjanna á 18. eða fyrri hluta 19. aldar, sem lýsa lífi landnem- anna, dagbækur með lýsingu á ferðalögum, sem farin voru íyrir a. m. k. 100 árum. Bandarískir skól- ar og háskólar vilja mjög gjarnan kaupa hver þau bréfasöfn, sem kunna að auðvelda störf þeirra, sem vinna að rannsóknum á ýms- um sviðum, jafnvel þótt bréfritarar séu algerlega óþekktar persónur. Ef þú ákveður á hinn bóginn að eiga sjálfur þau plögg, sem þú finn- ur, skaltu meðhöndla þau af var- úð. Versta meðferðin er fólgin í því að ramma plaggið inn og hengja það upp á vegg, því að sterk birta deyfir smám saman blek. Eigin- handarplögg ætti ekki að vefja sam- an, heldur geyma þau flöt og hand- fjatla þau sem allra minnst. Lang- samlega bezt er að geyma sérhvert plagg í sérstakri möppu og leggja hana inn í bók til geymslu. Illa rif- in blöð er hægt að gera við með gagnsæju límbandi til þess að forð- ast frekari skemmdir. Sé daufri upplausn af hlaupi (gelatini) strok- ið yfir pappír, sem farinn er að skemmast, mun slíkt styrkja hann. En það er ekki mælt með bréfa- klemmum eða heftiklemmum. Málmur ryðgar og skilur eftir merki sín á pappírnum, Séu trosn- aðar brúnir bréfs snyrtar til með klippingu eða skurði, dregur slíkt úr verðmæti bréfsins. Hvernig á byrjandi að fara að því að koma sér upp safni eigin- handarplagga, sem mun vaxa að verðmæti, er tímar líða? „Leyndar.dómurinn er fólginn í því að sérhæfa sig á einhverju vissu sviði í söfnuninni,“ segir Winifred Myers, einn af þekktustu kaupmönnum í þessari grein í Bret- landi. „Safn samstæðra plagga er meira virði en safn algerlegra ósam- stæðra plagga, sem safnað hefur verið af handahófi. Og það er enn nægilegt svigrúm fyrir þá, sem vilja sérhæfa sig á ýmsum sviðum í söfnun sinni.“ Brezkir safnarar hafa alltaf met- ið eiginhandarplögg skapandi lista- manna og mikilla hugsuða mjög mikils. Safnarar eru þegar farnir að v°rða sólgnir í athyglisverð bréf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.