Úrval - 01.07.1968, Síða 17

Úrval - 01.07.1968, Síða 17
VERÐMÆTAR EIGINHANDARÁRITANIR 15 sumra samtíðarrithöfunda, svo sem þeirra Lawrence Durell, W. H. Au- den og Robert Graves, og hand- skrifað handrit að skáldsögu Gra- hams Greene „The Power and the Glory“ (Valdið og dýrðin) seldist fyrir 2000 sterlingspund í'yrir nokkrum árum. Það er öruggt, að eiginhandar- plögg þekktra núlifandi höfunda munu halda áfram að vaxa að verð- mæti, og því eru safnarar farnir að sækjast eftir þeim, enda eru þessi plögg yfirleitt vel varðveitt af eigendum þeirra. En áður var því þannig farið, að fólk gerði sér ekki grein fyrir því, að sendibréf gátu einnig verið arðvænleg fjárfesting. Cassandra Austen hafði stórfé af niðjum sínum, þegar hún brenndi bunka af bréfum, sem skrifuð voru af Jane systur hennar, hinni frægu skáldkonu. Nú mundi hvert þess- ara bréfa vera a. m. k. 1000 sterl- ingspunda virði. Og árið 1840 var byrjað að kasta burt slíku „papp- írsrusli“ margra alda í Somerset House. Þúsundir plagga, sem höfðu ómetanlegt verðmæti, glötuðust þannig komandi kynslóðum að ei- lífu. Þeim var breytt í hlaup, sem nota skyldi við sælgætisframleiðslu. Má þar nefna reikninga fjármála- ráðgjafa Hinriks VII., reikninga og lista yfir fatnað Elísabetar I, og skjalfestar greiðslur Karls konungs II. úr Leynisjóði hans til hans ást- kæru vinkonu, Nell Gwynn. 1 síðasta striði bjó ég í ibúð í húsi hins þekkta myndhöggvara, Sir William Reid Dick. Kvöld eitt kom Mills Astin höfuðsmaður í heim- sókn, en hann var gamall vinur. Og við sýndum honum vinnustofu myndhöggvarans. Höfuðsmaðurinn varð yfir sig hrifinn af hinu risa- vaxna minnismerki, sem Sir William hafði gert í minningu um loft- árásirnar á Coventry. Þar gat að líta unaðsfagra lafði Godivu, sem sat þar nakin á ólmum hesti, hæfilega hulin af sínum síðu, gullnu lokkum. „Undursamlegt”! stundi Mills upp. „Unaðslegt”! Hann gekk hvern hringinn af öðrum i kringum hina yndislegu feg- urðardís á hestimum og dáðist að verkinu úr öllum áttum. „Töfrandi! Þið getið ekki ímyndað ykkur, hvílík áhrif þetta hefur á mig. Ég er, sko, riddaraliðsforingi sjálfur”. Olga Moore. Kona nokkur var að búa sig undir að halda upp á áttræðisafmæli sitt. Henni datt samt í hug að líta á fæðingarvottorð sitt, og þá upp- götvaði hún, að hún var aðeins að verða 79 ára. „Ég hefði ekki getað fengið betri afmælisgjöf”! sagði hún. „Læknirinn minn sagði mér, að ég yrði að hætta að aka um á reiðhjóli, þegar ég yrði áttræð”. Nana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.