Úrval - 01.07.1968, Síða 18
Le Notre - garðyrkjumaður
Komir þú, ferðamaður,
til Versailleshallar, get-
ur þú enn notið sama
óviðjafnanlega útsýnis-
1 ins og Lúðvík konung-
ur 14. fyrir 300 árum síðan. Þar er
enn haldið við sama garðinum,
sömu tjarnirnar, síkin og gosbrunn-
arnir lífga umhverfið með því að
þyrla upp eða flytja 946000 gallón
af vatni á hverri klukkustund, þeg-
ar allt er í fullum gangi. Drekagos-
brunnurinn þeytir vatninu 85 fet
upp í loftið og skammt frá streyma
hinar yndislegu Latona-lindir fram.
f skál Appollós þyrlast vatnsgosin
Lúðvíks 14.
Það vcir eins ocj jörðin vœri
lostin töfrasprota, þannig
breyttust eyðislóðir í unaðsreiti,
þegar snilldarandi lians fékk
notið sín, enda skipidagði
hann frœgustu skrúðgarða
heims, sem enn liálda sínum
upprunalegu töfrum. Skóflan
var penni hans, en jarð-
vegurinn bókfellið.
Eftir JOSEPH BARNY
um svæði, sem er 300 fet í þver-
mál. Út við sjóndeildarhringinn
glitrar á vatnið í Stóra-síki, sem
er 5500 fet á breidd.
En hver skapaði alla þessa
töfradýrð? Sennilega var það ein-
hver snjallasti garðyrkjumaður
allra alda, André Le Notre, sonur
garðyrkjustjóra Lúðvíks 13., föður
sólkonungsins Lúðvíks 14. — Þótt
André Le Notre væri uppalinn á
17. öldinni, öld spillingar og sið-
leysis í Frakklandi, var hann alla
ævi lítillátur og hæverskur maður.
Hinn hvassyrti hertogi af Saint
Simon lýsti honum þannig: „Heið-
16
Readers Digest