Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 20

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 20
18 arlegur og ljúfur í umgengni, elsk- aður og virtur af öllum. Heiðríkja hugans og einfaldieiki hjartans sveipa hann þokka fullkominnar ljúfmennsku". Le Notre skildi ekki eftir sig neinar endurminningar frá œvi sinni, aðeins nokkrar skipu- lagsteikningar og áætlanir. Minn- ingin um hann iifir samt um aldur og ævi í þeim framkvæmdum, sem hann stjórnaði, fegurstu skrúðgörð- um Vestur-Evrópu. Hann fæddist í París 12, marz og sökum stöðu sinnar gat fað- ir hans veitt honum menntun í æsku. Fyrst nam hann málaralist og síðan húsagerðarlist (architec- ture), en 22 ára að aldri lagði hann að fullu og öllu bæði frá sér pensil- inn og teiknibrettið og hóf störf með föður sínum við garða Tuileries- hallar. Þó þegar virðist hann hafa vakið eftirtekt, því óri seinna trygg- ir Lúðvík 13. honum með eigin hendi aðal-garðyrkjumanns-em- bættið að föður sínum látnum, — hvað svo skeði, þegar André var fertugur. Tuttugu og sex ára kvæntist hann æskuleiksystur sinni — og elskaði eiginkonu sína og fjölskyldu alla ævi, þótt slík tryggð teldist ekki beinlínis tízkufyrir- brigði á þeirri öld. Eftir að þau hjón höfðu misst öll börn sín þrjú, ól Le Notre systkinasyni sína upp til að taka við störfum af sér. Lúðvík 13. átti einn bróður, sem bar tignarheitið hertoginn af Orlé- ans og naut hann ráða hins unga Le Notres við að skipuleggja Lux- embourg-garðana. Seinna skipu- lagði Le Notre snilldarvel gerðan garð fyrir biskupinn af Neaux og Wímm. IMfiPPÍg Einn af göröum Le Notrés í Versölum. Tjarnir og gosbrunnar í baksijn. ’ ' Stígur með formklipptum trjám og klassiskum styttum. mmrmm : 19 kvað vera hrein hugvekja að ganga um þann garð. Fljótlega fóru ýmsir fleiri þekktir menn að leita til hans, þeirra á meðal Francois Mansart, sem þá var þekktastur allra bygg- ingafræðinga. Þýðingarmesta stund í lífi hans var samt þegar Nicolas Fouquet, hinn metorðagjarni fjármálaráð- herra, leitaði aðstoðar hans við að byggja skemmtigarða kring um nýja höll skammt frá Fontainbleau. Þrjú þorp voru jöfnuð við jörðu og upp reis í stað þeirra Vaux-le- Vicomte. Fimm ár vann Le Notre við skrúðgarðana þar og að lokum gat Fouquet boðið hinum unga konungi Lúðvík 14. og hirð hans til veglegrar vígsluhátíðar hinn 17. ágúst 1666. Þar snæddu sex þúsund g'estir af gull- og silfurdiskum. —• Moliére stjórnaði sýningu á gaman- leik úti í garðinum, hljómsveit lék og ballettar voru dansaðir. Hátíða- höldum lauk með feikilegri flug- eldasýningu, sem myndaði geysi- stór L innan í ljóshring, en gervi- hvalur blés um leið eldi og reyk úti í síki, sem lá eftir garðinum. (L merkir Louis eða Lúðvík). Þrem vikum síðar var Fouquet handtekinn og ákærður fyrir að hafa dregið sér fjármuni ríkisins til að fullnægja glysgirni sinni. En áður en hátíðahöldunum lauk höfðu Lúðvík konungur 14, og Le Notre farið í all-sögulega göng'u- ferð um hinn nýja hallargarð, en tvær mílur eru frá hallarveggjum yfir í fjarlægari enda garðsins. — Konungur gekk á rauðum, hælahá- um skóm og sveiflaði allháum staf með gullhnúð á endanum, en við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.