Úrval - 01.07.1968, Page 24

Úrval - 01.07.1968, Page 24
22 ÚRVAL annar hefur komizt til jafns við og hafði geysimikil áhrif. Þó var hann alla ævi sami rétti og slétti garð- yrkjumaðurinn. Konungurinn aðl- aði hann, þegar Le Notre var 62 ára og var hann þá spurður, hvern- ig skjaldarmerki hann vildi taka sér. Hann svaraði: „Ég hef átt skjaldarmerki lengi. Það er þrír sniglar með kálhöfuð. En ekki má ég gleyma skóflunni minni. Henni á ég allan minn heiður að þakka,“ Övenjuleg hjólbaröaþjónusta. Samband austurriskra bifreiðaeigenda hefur fundið upp alveg nýja og mjög írumiega aðferð til þess að tryggja öruggari akstur öku- manna í Vínarborg. Eftirlitsmenn í einkennisbúningi ganga um götur borgarinnar og skoða hjólbarða á bifreiðum, sem lagt hefur verið. Þessi þjónusta er framkvæmd einn mánuð á ári hverju, ökumönnum að kostnaðarlausu, og gagnsemi hennar hefur verið sönnuð á óyggj- andi hátt nú Þegar, þar eð 41% allra bíla, sem athugaðir haifa verið, hafa reynzt hafa a.m.k. einn gallaðan hjólbarða. Þegar eftirlitsmaður kemur auga á slitinn hjólbarða, sem er orðinn helzt til sléttur, limir hann lítinn tilkynningarmiða undir „vinnukonuna”. Nliðinn er í lag- inu eins og bíll. Eftirlitsmaðurinn gefur til kynna, hvaða hjólbarða verði að skipta um. Hann gerir það bara með þvi að rífa það hjól af pappírsbílnum. Aftan á tilkynningarmiðanum stendur þessi klausa: „Vinsamlegast afsakið, hve við höfum gert okkur heimakomna í bílnum yðar. Tiigangur okkar var góður, nefnilega sá að vekja athygli yðar á ástandi hjólbarða bifreiðar yðar. Góðir hjólbarðar auka ör- yggi, og öryggi verndar líf yðar. Hjólbarðamynstrið verður að vera í fullkonmu lagi, að öðrum kosti verðið þér ábyrgur fyrir þeim meiðsl- um á mönnum, sem gallaðir hjólbarðar geta valdið. Gjörið svo vel og skiptið um þann hjólbarða, sem við höfum gefið til kynna með Því að rifa af miða þessum. Gerið Það í dag .... á morgun kann það að vera orðið of seint”. Schweizer Illustrierte. Sannur fuglavinur Það er dásamlegt. að vita til þess, hve sUmu fólki þyikir vænt um fugla og upp á hverju það finnur til þess að hjálpa þeim á veturna. Ein gömul kona ætlaði að skilja eftir disk með spaghettiafgöngum á úti í snjónum handa vinum sínum litlu. Þá datt henni allt. í einu í hug, að fuglarnir sæju kannske ekki hvíta spaghettið á hvíta diskinum í snjónum svo að hún gerði sér lítið fyrir og litaði það bleikt með ávaxtalit. L. S. Bros kostar minna en rafmagn og veitir meiri birtu. Skozkur málshátlur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.