Úrval - 01.07.1968, Side 28

Úrval - 01.07.1968, Side 28
26 ÚRVAL og það alveg að tilefnislausu? Það hefði verið afsakanlegt, ef hann hefði misst eitthvert tæki í gólfið og það mölbrotnað við fallið. Þegar heim kom úr þessum leið- angri og ég var í miðjum stiganum, opnaði sonur minn dyrnar á íbúð- inni og kom fram fyrir, en á með- an þær stóðu opnar, heyrði ég, að konan mín sagði við einhvern „Nú- jæja“. É'g hrökk í kút, en sagði samt við strákinn: „Er nokkuð að“? „Amma er víst að segja henni ein- hverjar fréttir í símanum,“ sagði piltur og var á hraðri leið út, enda var hann með fótboltann sinn und- ir hendinni. Hann er 11 ára gam- all, sem sagt á fótboltaaldrinum. — enda áhyggjuefnin ekki mörg á þeim árum. Kvíðinn gekk ég inn fyrir og heilsaði, fékk mér sæti og þreif kaffikönnuna. Skapið batnaði við kaffidrykkjuna og á meðan lauk konan símtalinu. Hún kom og spurði um niðurstöður rannsóknar- innar hjá lækninum. Ég sagði, að það hefði nú svo sem ekki neitt reynzt vera að. Síðan spurði ég, hvaða voða-fréttir hún hefði feng- ið að heyra í símanum, en það hafði þá bara verið hversdagsleg kjaftasaga um fólkið í næsta húsi við tengdamömmu. Eitt er víst og það er, að orðið nú-jæja er eitthvert hræðilegasta orð, sem fyrirfinnst í nokkurri orðabók. Þó held ég, að annað orð sé á góðri leið með að verða jafn ömurlega leiðinlegt, enda að líkum komið í málið vegna slæmra þýð- inga úr útlendum málum, Þetta er orðið staðsettur. Vísindamenn eru staðsettir hér og þar, tannskemmdir sömuleiðis, (sbr. sjónvarpsþátt um viðgerð tanna 7. maí 1968), að ekki sé minnzt á ýmsar stöðvar til marg- víslegra athugana. Þessar stöðvar eru staðsettar hér og þar út um all- an heim. Þannig mætti lengi telja, en hér verður þó staðar numið að sinni. Dag einn fékk húsbóndi minn mér tímarit, þar sem var grein um framleiðsluvöru samkeppenda okkar. Hann sagði mér. að klippa blaðið með greininni á úr tímaritinu o,g senda úrklippuna tíl Lundúnaskrif- stofu okkar ásamt fyrirspurn. Við hliðina á greininni var viðtal við Elísabetu Taylor. Nokkrum dögum síðar barst okkur svar Dundúnaskrifstofunnar með eftirfarandi eftirskrift: „Vill kannske svo vel til, að þér hafið næstu blaðsíðu úr tlmaritinu? Okkur þætti mjög gaman að fá að vita, hvað icom fyrir E’lisabetu Taylor”. Við svarið var fest blaðsíðan, sem send hafði verið til Lundúnaskrif- stofunnar. Ég leit yfir síðustu setninguna á blaðsíðunni í viðtalinu við Elísabetu Taylor: „Stundum vekur Richard mig um miðja nótt og (framhald á næstu síðu)”. Jurgen Caprano.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.