Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 30

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 30
.28 ÚRVAL upp dýr þetta, sem er stærsta eftir- lifandi rándýr af ætt pokadýra, þá mundum við auðvitað koma í veg fyrir það, að það dæi út. Eyddum við ekki milljónum á milljónir of- an til þess að hindra það, að vatn Nilar færði risastytturnar við Abu Simbel í kaf vegna hinnar nýju Aswanstíflu? Mennirnir dá minjar, sem fyrri kynslóðir hafa skilið eftir sig. En það má gjarnan vanrækja það, sem guð hefur skapað, sýna því fyrir- litningu og jafnvel eyða því með öllu. ,,Pokaúlfurinn“ er ein stórkost- legasta skepna jarðarinnar. Og það mundi ekki hafa kostað neinar geysilegar fjárhæðir að koma í veg fyrir það, að hann dæi út, aðeins brot af því, sem við eyddum til þess að vernda minjarnar við Abu Sim- bel, Pokaúlfurinn lifir á eyjunni Tas- maníu, sem er mjög strjálbýl eyja fyrir sunnan Ástralíu, með úfið yfir- bragð og vaxin geysilega þéttum skógi. Frumbyggjum eyjarinnar, blámönnum, hefur þegar verið leyft að deyja út. Vegna randanna aftan til á hryggnum hefur skepna þessi stund- um verið kölluð Tasmaníutígrisdýr- ið. Úlfur þessi hefur 46 tennur, og lítur hann því út fyrir að vera mjög grimmur. Eru fáar skepnur á jarð- riki, sem líta eins illilega út. Því er eins farið með hann og önnur dýr af pokadýraættinni, að hann getur opnað ginið ofboðslega mikið. Sum- ir segja, að hann geti galopnað það svo ógurlega, að hann myndi 180 gráður með því eða með öðrum orðum beina línu eða næstum því. Það líkamseinkenni hans, sem lík- ist minnst einkennum kundsins, er hin langa rófa, sem líkist einna helst rófu pokadýrs. Hann getur hvorki dinglað rófu þessari vina- lega né látið hana hanga máttleys- islega niður, sé hann leiður í skapi. Sumir segja, að það sé gerlegt að grípa um rófu hans án þess að eiga það á hættu, að hann bíti í hönd manns. Mjög lítið er vitað um líf poka- úlfa þessara úti í hinni ósnortnu náttúru, vegna þess að enginn hafði fyrir því að fylgjast með atferli þeirra, meðan þá var enn að finna. Þeir hafa jafnvel verið mjög lítið rannsakaðir í dýragörðum. Það er álitið, að pokaúlfar fari hægar en hundar og séu ekki eins liðugir í hreyfingum, þótt það sé staðreynd, að hópur stórvaxinna hunda mundi jafnvel hika við að ráðast á pokaúlf, þótt hann væri einn síns liðs. Hann hreyfir sig venjulega þannig, að hann skokkar eða brokkar áfram, en dæmi eru til þess, að menn hafi séð hann hoppa á afturfótunum eins og kengúra. — Pokaúlfar skokka venjulega, þegar þeir rekja slóð bráðar sinnar. Og þessu halda þeir áfram, þangað til þeir eru orðnir uppgefnir. Og þeir reka upp hást urrhljóð, þegar þeir verða æstir. Kvendýrin bera afkvæmi sín í flötum magapoka fyrstu þrjá mán- uðina, en þá eru afkvæmin yfirleitt orðin það þroskuð, að mæðurnar geta komið þeim fyrir í einhverjum fylgsnum. Það er aðeins einu sinni vitað til þess, að pokaúlfur hafi ráðizt á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.