Úrval - 01.07.1968, Page 35

Úrval - 01.07.1968, Page 35
HINN LANGI SVEFN 33 hagga við pottunum á hlóðunum. Til allrar hamingju tók það hraun- leðjuna lengri tíma að ná til Her- culaneum heldur en öskuna að leggjast yfir Pompeii. Þeir, sem grófu Pompeii upp hafa fundið Pompeiibúa, sem höfðu ver- ið í andarslitrunum, þegar askan lagðist yfir; það gerðist svo snöggt þar, en í Herculaneum hafði fólk tækifæri til að hlaupa undan hraun- leðjunni og forða sér, Þeir, sem ekki fengu tækifæri til þess og urðu hrauninu að bráð segja litla sögu, því að hold þeirra hefur brunnið til ösku og eftir hafa aðeins orðið nokkrar beinagrindur. Aðeins einn sjónarvottur að þess- um atburðum, hefur sagt frá þeim, svo okkur komi að gagni; Plyni yngri lýsir flóttanum eftir vegin- um til Napolí og segir hann veginn hafa verið yfirfullan af fólki, sem ruddist hvert um annað. „Enda þótt vagnar okkar ættu að heita á sléttri grund, köstuðust þeir til sitt á hvað. Fyrir aftan okkur gnæfði kolsvartur mökkur við him- in og í honum neðst sáust eldtung- ur eins og slöngur og glamparnir voru stærri en af eldingum. Þessar hræðilegu fréttir voru sendar til Róm með merkjasend- ingum milli merkjaturna. Allt svæðið umhverfis Napolí var lýst hættusvæði. Titus keisari skipu- lagði hjálparsveitir og heimsótti sjálfur hörmungarsvæðið. Það má gera sér í hugarlund, hversu stór- kostlegar þessar hörmungar hafa verið í augum samtímans, að Sen- atið ákvað, að þeir, sem eftir lifðu mættu skipta því á milli sín, sem útdauðar fjölskyldur hefðu látið eftir sig. En það fannst bara ekk- art af neinu tagi. Þeir, sem flúið höfðu reyndu lít- ils háttar að grafa í rústunum en gáfust fljótlega upp við það, þegar enginn varð árangurinn og fluttu eitthvað annað til búsetu. Og árin liðu og það smáfyrntist yfir örlög þessarar borgar. Það byrjaði að grænka aftur neðanvert í hlíðum Vesúvíusar og fólk tók aftur til að yrkja jörðina þar. Á fimmtu öldinni féll Róm í hendur barbörum og á næstu öldum féllu hinar fornu borgir landsins smám saman í rúst. Það var ekki fyrri en á Endurreisnartímanum, að ítalir uppgötvuðu forna frægð og róm- verska og gríska arfleifð, tóku til að lesa forn handrit, að tilvera hinna horfnu borga varð kunn, en þó ekki nákvæm staðsetning þeirra. Og enn svaf Herculaneum í 200 ár. Hin langa nótt var ekki rofin fyrr en árið 1709 og þá af hreinni hendingu. Það var í borginni Res- ina, sem hafði smábyggzt á sama stað og hin grafna borg lá, að verka- maður einn, sem var að grafa fyrir brunni, rakst á eina af efri sæta- röðunum í leikhúsinu í Herculane- um. Frekari uppgröftur leiddi til að það fundust undurfagrar stytt- ur og austurrískur prins, sem var liðsforingi í austurríska hernum, sem hernumið hafði Ítalíu um þess- ar mundir, lagði svo fyrir, að stytt- urnar væru grafnar upp, því að hann hugðist nota þær við hús sitt, sem hann var að byggja. Prinsinn gerði sér aldrei grein fyrir, hversu me-kilegur þessi fundur var.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.