Úrval - 01.07.1968, Blaðsíða 39
CONCORDE
hljóðíráa farþegaþotan
Þó nokkurt samstarf, sem sífellt eykst, ríkir meðal evrópskra flug-
fra-mleiðenda og liefur Concorde þotan nýja elclci farið varhluta
af því. „Hvorki fíretar né FrakJcar hefðu getað byggt þotuna sitt
í hvoru lagi.
Eftir JAMES WINCHESTER
Áður en langt um líð-
SjPzSrti ur hefur brezk-franska
Concorde farþegaþotan
sig á loft í fyrsta skipti.
Fjórir geysistórir þrýsti-
loftshreyflar, sem vega samtals tólf
tonn og eru aflmeiri en vélar nýja
farþegaskipsins Queen Elizabeth II,
knýja flugvélina áfram. Concorde
001, fyrsta farþegaþotan, sem fer
hraðar en hljóðið, smíðuð sameigin-
lega'af Bretum, er þar með komin
að síðasta áfanga langrar þróunar,
sem kórónast í einstökum glæsileik
og fullkomnun flugvélarinnar. Þessi
gerð farþegaþota mun á næstu ár-
um valda gjörbyltingu á sviði far-
þegaflugsins. Gert er ráð fyrir að
vélin verði tekin í notkun 1971.
Flugvélin, sem flýgur með 1450
mílnahraða á klukkustund og ber
132 farþega, verður þrjár klukku-
stundir og fimmtán mínútur á milli
London og New York, Hún er komin
til New York áður en hún lagði af
stað frá London!
Þó nokkurt samstarf, sem sííellt
eykst, ríkir meðal evrópskra flug-
vélaframleiðenda, og hefur Con-
corde þotan nýja ekki farið varhluta
af því. „Hvorki Bretar né Frakkar
hefðu getað byggt þotuna sitt í
hvoru lagi,“ segir James Hamilton,
fulltrúi brezku stjórnarinnar við
smíði vélarinanr. „Annað hvort varð
að byggja hana með sameiginlegu
átaki eða alls ekki.“
Bretar og Frakkar grennsluðust
Readers Digest
37