Úrval - 01.07.1968, Page 51
Fiskiernirnir
snúa heim
Eítir JOHN ENNIS
Fiskiörnin er stnrjallequr og glæsilegur fugl. Iíann er yfir 2 fet á
liœð og vegur 3—4 yund. Hann er brúnleitwr, en þó livítur acl
neðan. Hann er með snjóhvítt höfuð, en þó með svartar rendur í
kringum heiðgul, frán augun, og teygjast þessar rendur aftur fyrir
hnaklcann báðum megin. A fótunum hefur liann aflmiklar, hvassar
klœr, sem gera honum auðvelt að ná tangarhaldi á hálum fiskum.
Á hverju vori síðustu
tíu árin hefur fiskiörn
einn, kvenkyns, yfirgef-
ið vetrarbækistöðvar
sínar í Mið-Afríku og
flogið á stefnumót norður í Skot-
landi.
Á sínu mikla vængjahafi, sem er
hvorki meira né minna en 5 fet,
svífur assan yfir Miðjarðarhafið,
þvert yfir meginland Evrópu og
síðan yfir Ermasund og norður eft-
ir endilöngu Bretlandi án þess að
hika. í annarri viku í aprílmánuði
kemur hún norður í Speydalinn,
sem er við rætur Cairngormfjalla
í Skotlandi.
Hátt uppi yfir hinu furðulega
Gartenvatni svífur maki hennar, en
þar hefur hann verið að svipast um
eftir henni, síðan hann kom fyrir
nokkrum dögum.
Það eru fleiri augu, sem fylgj-
ast með og bíða komu hennar,
mannleg augu. Og nokkrum mínút-
um eftir að hún er komin, berst
fréttin eins og eldur í sinu: „Fiski-
ernirnir í Speydalnum eru komnir
aftur!“ Og allt frá þessu augnabliki,
þangað til þau halda burt næsta
haust, munu fuglaskoðendur standa
vörð um hreiður þeirra, Þar er um
að ræða eina athyglisverðustu fram-
Readers Digest
49