Úrval - 01.07.1968, Side 59

Úrval - 01.07.1968, Side 59
Skip byggð með leifturhraða í Svíþjóð Eftir GORDON GASKILL gfcdMLMT Fyrir nokkru stóð ég uppi í brú á splunku- V nýju skipi, sem var í rjiMnB reynslusiglingu sinni. Þetta var skipið Nu- olja, og stóðst það þessa prófraun með mikilli prýði. Þetta var rétt fyrir utan höfnina í Gautaborg. —• Nuolja gegnir að vísu hversdags- legu hlutverki. Það er járnflutn- ingaskip. En það hefur samt vakið geysilega athygli meðal þeirra, sem siglingar stunda. Það er einum sjötta hluta styttra en Elísabet drottning II. og getur borið 72.500 tonn (miðað við hæsta hleðslumark). Þetta er mjög ný- tízkulegt skip, hvað snertir bygg- ingu og útlit, og hefur öll nýjustu rafeindastjórntæki. Það þarf að- eins 29 manna áhöfn til þess að sjá um öll nauðsynleg störf um borð, og vistarverur áhafnarinnar eru búnar slíkum þægindum, að það minnir á fyrsta flokks gistihús. Þar er jafnvel sundlaug og gufubað- stofa. En Nuolja er þar að auki mjög athyglisverð ögrun gegn ofur- veldi Japana á sviði kaupskipa- bygginga, sem mætti einna helzt líkja við einokunaraðstöðu. Og það furðulega var, að 81 degi áður en ég sigldi með „Nuolja“ í þessari reynsluför, var skip þetta alls ekki til, jafnvel ekki í frumstæðri mynd, heldur var þá aðeins um að ræða hrúgu af stálplötum. Hingað til hef- ur ekkert annað skip af svipaðri stærð og gerð verið byggt með slík- um hraða né á svo snjallan, en jafn- framt ódýran hátt, þótt leitað sé um víða veröld. Og það má að miklu leyti þakka einum manni þetta af- rek. Maður sá er Nils Svensson. Hann útskrifaðist sem skipaarki- tekt árið 1931 eða þegar kreppan stóð sem hæst, Þá átti hann ekki margra kosta völ. Eina starfið, sem honum tókst að krækja í, var starf logsuðumanns við skipabyggingar. Rcuders Digest- 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.