Úrval - 01.07.1968, Síða 63

Úrval - 01.07.1968, Síða 63
SKIP BYGGÐ MEÐ LEIFTURHRAÐA ... 61 allt að því smámunasemi, hvað snerti hvert cinasta smáatriði. Leit- að var til sérfræ'ðinga, hvað snerti upphitun, loftræstingu, hljóðein- angrun lofta, málun og jafnvel að- ferðir til þess að draga úr hálkunni á gólfunum. Allar áætlanir miðuðu að því, að útiloka alla þungavinnu unna með handafli. Starfsmennirn- ir í Arendal áttu aðeins að þurfa að ýta á hnapp eða handfang, og um leið áttu þeir að hafa umráð yf- ir næstum takmarkalausum hest- aflafjölda, er koma skyldi í stað vöðvaorku þeirra. Það, sem einkenndi hina nýju skipasmíðastöð í Arendal framar öllu öðru, var alveg nýtt snið á öllum samskiptum hinna óbreyttu starfsmanna og yfirmann- anna. Stjórn Götaverken gerði sér far um að útskýra hið nýja fram- leiðslukerfi mjög ýtarlega fyrir for- vígismönnum og roeðlimum verka- lýðsfélaganna. Hún sýndi þeim fram á það á óyggjandi hátt, að vinna þeirra yrði auðveldari, ánægjulegri, heilsusamlegri og jafnframt ábata- Smíðin hefst meö skut og hver hluti síöan soð- inn viö. vænlegri heldur en nokkru sinni fyrr. En notkun þessara nýju fram- Jeiðsluaðferða krafðist róttælcrar endurþjálfunar starfsmannanna. — Stjórnin spurði forvígismenn verka- lýðsfélaganna, hvort þeir gætu lagt til kennara, ef stjórnin borgaði kostnaðinn af kennslunni. Þeir urðu tafarlaust við þeirri bón og völdu tugi manna, sem fara skyldu á 6 vikna námskeið. Um þetta atriði farast Svensson svo orð: „Við settumst allir á sama sltóla- bekkinn og lærðum um þetta kerfi í sameiningu.“ Svo var komið að hinni raunveru- legu prófraun strax eftir opnunar- daginn, 25. maí árið 1963, þegar vinna hófst við byggingu raunveru- legs skips í nýju stöðinni. Þar var um að ræða vöruflutningaskipið Laponia, er verða skyldi 36.400 tonn að stærð og flytja átti þungavöru. í venjulegri stöð yrði unnt að smíða slíkt skip á 150—160 vinnudögum. En Laponia var fullgert á 119 dög'- um í nýju stöðinni. Smám saman sigruðust menn á ýmsum byrjunar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.