Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 80

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 80
78 ÚRVAL enginn þurfa að hneykslast yfir því, þótt smávegis ósamræmis gæti í öllum þeim aragrúa frásagna, sem þar eru. Frásagnirnar af kraftaverk- unum í Biblíunni eru miklu skilj- anlegri, ef maður álítur þær bland- aðar skáldlegu hugmyndaflugi, jafn- framt því, sem þær eru túlkanir þekkingarsnauðra fornaldarmanna á atburðum, sem við mundum alls ekki álíta kraftaverk nú til dags. Ég álít að góður Guð birtist nú- tímamanninum stöðugt nú til dags, ekki með kraftaverkum heldur í til- verunni og þekkingarleitinni, Sér- hver ný uppgötvun vísindanna sýnir betur það skipulag, sem ríkir í al- lieimi Guðs. Ég trúi á Guð, vegna þess að ég er vísindamaður. Og nú ætla ég að sýna þér, lesandi góður, svör mín við tveimur eftirfarandi spurning- um. Hvernig getur trú mín sam- ræmzt trausti mínu á vísindunum? Og hvernig er trú mín í raun og veru? Og nú kem ég að fyrri spurning- unni. Vísindunum hafa orðið á skyss- ur, enda eru þau fullkomin mann- anna verk, en þó veit ég að allir vísindamenn hafa mikinn hag af allri viðleitni til að trúa á Guð. Vís- indamaðurinn á að geta séð það ósýnilega og trúað því óskýranlega eins og trúmaðurinn. Tökum dæmi um þetta. Sérhver nútímavisinda- maður hefur tvenns konar hug- myndir um þann heim, sem hann lifir í, einfaldar og skýrar hugmynd- ir um hinn sýnilega heim og hluti umhverfisins, þar með taldir þú og ég, borð, stólar, hús, dýr, klettar og fjöll. Við allt þetta eru bundnar aðrar hugmyndir, t.d. um nothæfni, traustleika, staðsetningu o.fl. En beini vísindamaðurinn hugan- um og starfseminni að því að kanna eðli hlutanna blasa nýjar og allt aðr- ar hugmyndir við. Ef við lítum á borð með augum og tækjum kjarn- eðlisfræðingsins, kemur í ljós að það er eins og skug'gakennt mengi eða samsafn óákveðinna rafeinda, sem vart er hægt að henda reiður á. Þannig séð blasir við nýr heimur og borðið missir eiginlega gildi sitt. Hér hef ég sett fram tvenns konar hugmyndir mínar um Guð, önnur er persónuleg og tilfinningabundin, en hin óhlutstæð, almenn og sam- kvæm. Get ég haft báðar þessar skoðanir í einu? Svarið er: Ég þarf þess ekki. Þær eru báðar settar fram til uppfyllingar á sama hátt eins og kenningar vísindamannanna um raf- eindina. Eðlisfræðingurinn lítur á hana sem „hlut“, samræmis er ekki lengur leitað með vísindalegum rannsóknum, því slíkt er ófram- kvæmanlegt. Næsta spurning verð- ur: Eru þeir árangrar gagnlegir, sem mannkynið hefur náð. Trúar- brögðin geta svarað þessari spurn- ingu eins vel og vísindi, I kirkjunni syngjum við sálminn „Dýrð sé Guði í hæstum hæðum“, og við skulum ekki sjá eftir því að taka undir. Leggjum sál okkar í sönginn eins og annað, sem við ger- um. Með allri virðingu fyrir vís- indunum, sem hafa opnað okkur víð- áttur geimsins og firnavíddir al- heimsins handan hans, getum við samt viðurkennt með gleði, að Guð er rrestur. Hann er hinn mikli eilífi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.