Úrval - 01.07.1968, Page 86

Úrval - 01.07.1968, Page 86
'84 ÚRVAL eftir því. Ég á bágt með að fallast á þá skoðun að miklir hæfileikar séu eingöngu fengnir að erfðum. Satt er það samt, að þess eru nokk- ur dæmi, að sama gáfan erfist í fjölskyldum ættlið eftir ættlið. Aug- ljósast er dæmið um Johann Sebest- ian Bach — í ætt hans voru 24 tón- listarmenn í fimm ættliðum, En jafnvel þessi dæmi, og þó að þau séu fá, eru þau skýr, sanna ekki það að gáfur séu ættgengar. Eng- inn veit hvort meira hafði að segja erfðir eða uppeldi þessarra barna, áhrifin frá foreldrunum o.s.frv. Oft sést það að framúrskarandi foreldr- ar eiga ósköp venjuleg börn, og öfugt. Sérhvert heilbrigt barn hefur í sér ótal hæfileika. Kornei Chukov- sky getur um mjög fróðleg dæmi í bók sinni: Frá tveggja til fjögurra ára. Börn á þessum aldri læra fljótt að tala það mál eða þau mál sem þau heyra, og á sama tíma læra þau að mynda setningar. Seinna á barns- aidrinum koma svo aðrir hæfileikar í ljós, svo sem forvitni og auðugt ímyndunarafl, sem lýsir sér í leik- unum, og stöðugt athafnaþörf. Barn hefur hæfileika til að þrosk- ast á nærri óteljandi vegu. Ekki dregur það neitt úr þessari stað- reynd að sum börn hafa til þess meiri hæfileika en önnur, að þrosk- ast. Munurinn. er oftast sá, að hneigð- irnar eru misjafnar, eitt kýs þetta annað hitt. Og mest er það undir hneigðunum komið hvort barn verð- ur að nýtum manni. Meðal hinna ýmsu hæfileika manns er enginn sem betur hefur verið athugaður og til meiri hlítar en tónlistargáfan. Sýnt hefur verið fram á það, hverskonar heyrn er bezta undirstaða undir gott söng- eyra. Sovézkir vísindamenn eru nú að leitast við að kenna börnum tón- list, sem á engann hátt sýndu það áður, að þau væru til þess hæf fram- ar öðrum. Því miður vitum við enn alltof lítið um skilyrðin fyrir þróun hæfi- leika með mönnum. Eitt er samt víst; jafnvel hinir sjaldgæfustu og dýrmætustu hæfileikar koma ekki eins og náðargjöf af himni. Þeir þroskast og bera blóma fyrir við- leitni þess sem hefur þá. Því auð- ugra og betra sem líf barns er, því bjartara mun skína af hæfileikum þess síðar í lífinu. „Ekki má gleyma garminum honum Katli!" Nafn þeirra þriggja höfunda kvikmyndahandritsins að hinni nýju kvikmynd Zeffirellis ,,The taming of the Shrew“, sem gerð er eftir sama leikriti Shakespeares, getur að líta með stórum stöfum í inn- gangi myndarinnar, en fyrir neðan þau getur einnig að líta þessa línu: ..William Shakespeare eru einnig færðar þakkir, en án hans hefðum við verið alveg orðlausir."
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.