Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 95

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 95
HVÍ ERU HJÓNABÖND .... 93 um óskir hvors annars í aðeins helmingi tiifella, þegar bezt lét. I einni tilraun, sem gerð var, voru 25 eiginmenn samankomnir í einu her- bergi og eiginkonur þeirra í öðru. Var hópunum sýnt úrval gjafa, svo sem undirfatnaður, hanzkar, háls- klútar, belti og veski. Síðan var hver maður og hver kona beðin um að geta sér til um, hvað makinn mundi helzt kjósa sér. Engin hjón gátu getið rétt til um val makans. En þótt þeim takist ekki að geta rétt til um ýmsa hluti, þá þarf slíkt eitt ekki endilega að þýða, að hjóna- bandið muni mistakast. Það ei' sem sé raunverulegur grundvallarmis- munur á körlum og konum, hvað sem líður röksemdarfærslum sumra kvenréttindakvenna. Enginn karl- maður veit, hvernig það er að hafa tíðir eða að hafa barn á brjósti, í hverjum mánuði sýna konur við- brögð gagnvart örvun, sem verkar ekki á líkama karlmannsins. Karl- maðurinn getur aldrei tekið þátt í né skilið að fullu, hvernig þetta innra dagatal getur haft hin djúp- stæðustu áhrif á skap konunnar og viðbrögð hennar gagnvart honum. MISMUNUR Auk þessa mismunar er einnig um að ræða annan sálfræðilegan mismun í ýmsum myndum, sem er ekki eins áþreifanlegur, ýmislegt, cr snertir hug og skap og getur hindrað skilning milli kynjanna. — Konur hafa t. d. tilhneigingu til þess að „næra“ umhverfi sitt, þ. e. viðleitni þeirra miðast fyrst og fremst að því að veita hinum nán- ustu ástúðlega umönnun. Karlmenn hafa á hinn bóginn tilhneigingu til sóknar og baráttu, samkeppni við aðra Börn virðast læra að skynja þenn- an eðlilega mismun foreldranna á unga aldri. Ef Johnny brýtur rúðu í boltaleik, reynir hann venjulega að koma því þannig fyrir, að hann ge1i fyrst skýrt móður sinni frá óhappinu. Fyrsta viðbragð hennar mun að öllum líkindum beinast að því að ganga úr skugga um það, hvort hann hafi meitt sig. Það er liklegra, að faðir hans muni frem- ur skamma hann og. hóta því að draga kostnaðinn af rúðukaupunum frá vasapeningum snáðans. Það er einnig ýmislegt, sem bend- ir til þess, að enda þótt konur séu yfirleitt eins gáfaðar og karlmenn, þá noti kynin gáfur sínar á ólíkan hátt. Konur ná betri árangri í gáfna- prófum, sem snerta málkunnáttu, en karlar í stærðfræðilegum gáfna- prófum. Hvort kynið um sig virðir þann- ig hitt kynið fyrir sér að baki tálm- ana, sem samanstanda af líkam- legum tilfinningum og kenndum til- finningalegs cðiis. Þótt annað kyn- ið geti aldrei lýst kenndum þessum og tilíinningum nægilega vel fyrir hinu kyninu og flestir eiginmenn og eiginkonur geri sér alls ekki grein fyrir því, að um slíkan mis- mun sé að ræða, þá finnst hvorum aðilanum um sig, að hann hafi á einhvern hátt verið svikinn og blekktur, þegar hinn aðilinn skilur ekki hugarástand né verknað, sem rekja má á einhvern hátt til þessa grundvallarmismunar kynjanna. Hvort kynið um sig sendir aðeins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.