Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 100

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 100
98 ÚRVAL á óljósan hátt án nokkurra orða, og ráða í merkingu þeirra. Þær eru leiknari í að skynja tilfinningaleg blæbrigði, sem ljóstra upp um breyt- ingar á tengslum manna, jafnvel þótt þær breytingar hafi ekki verið viðurkenndar í orðum né á nokk- urn annan meðvitaðan hátt. Konur tilheyra enn hinu veikara kyni, og því þurfa þær þess með að geta séð hitt og þetta fyrir og skilið til þess að geta komið sínu fram. En hæfileikinn til þess að skilja vel og af miklum næmleika er jafn- vel ekki heldur nein trygging fyrir því, að makinn muni samt ekki halda áfram að vera sem ókunnug manneskja að sumu leyti. Þrátt fyrir hin innilegu tengsl, sem geta skapazt milli hjóna, koma samt þær stundir, þegar hjónunum mæta vandamál, sem ástin getur ekki leyst, þótt mjög góður vilji sé fyrir hendi, og eiginmaðurinn eða eiginkonan verður furðulostin vegna hegðunar maka síns, sér til mikillar sorgar eða gleði, eftir því hvernig viðbragðið er. Sú staðreynd, að ýmislegt óvænt getur þannig gerzt, er ekki alltaf slæm í eðli sínu. Hvaða eiginmaður eða eiginkona mundi kæra sig um að vita um allar tilfinningar eða kenndir maka síns eða að makinn vissi um allt slíkt undantekningar- laust? Sé ekki um neitt óvænt að ræða á tilíinningasviðinu, getur slíkt ástand gert út af við hjónabandið vegna hins seigdrepandi leiða, sem slíku fylgir. En eiginmenn og eiginkonur geta samt á mörgum sviðum ráðið því, hversu breitt bilið er á milli þeirra. Og vilji annar aðilinn mjókka bilið, hvílir á honum sú ábyrgð að reyna að Skilja og reyna einnig að verða skilinn af hinum aðilanum. Við höfum öll tilhneigingu til þess að halda, að þeir, sem skilja ekki tilfinningar okkar, séu mjög tilfinn- ingasljóir. Okkur hættir til þess að segja eða hugsa eitthvað á þessa leið: „Fyrst þú veizt þetta ekki, get ég ekki sagt þér það.“ En það er einmitt þetta, sem við verðum að gera. Við verðum að veita maka okkar þær upplýsingar, sem hann þarfnast til þess að vera fær um að skilja okkur. Það þarf ást til þess að geta tengt slíka vitneskju samúðarríkum skiln- ingi. Ástin veitir hvatninguna til þess að sýna þá viðleitni til skiln- ings, sem er nauðsynleg fyrir hjón- in, ekki aðeins til þess að mynda eins náin tengsl sín á milli og unnt er, heldur einnig til þess að taka því með þolinmæði og skilningi, þótt enn sé um að ræða eitthvert óbrúað bil þeirra í milli. Táningastelpa, sem er að máta nýjan kjól, spyr afgreiðslustúlkuna í búðinni: „Má ég skiia honum aftur, ef foreldrum mínum likar liann vel”? F.H.B.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.