Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 111

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 111
STÍFLVBRJÓTARNIR 109 um vonbrigðum, en hann hélt á- fram: „Ég hef hér hugmynd um hvernig hægt er að eyðileggja raf- magnsstíflur í Þýzkalandi. Áhrifin af þessu á landið myndu verða ógn- vekjandi", sagði hann. Harris starði kuldalega á hann yfir gleraugu sín. ,,Ég hef heyrt á þetta minnzt. Þetta er alltof lang- sótt“. Wallis sagðist vilja útskýra mál- ið, og tók urrið í Harris sem já- kvætt svar. Að lokum sagði Harr- is: „Ef þér haldið að ég ætli að láta yður fá heila herdeild af Lancaster vélum, þá hefur yður skjátlazt. Þér fáið ekkert af því tagi“. Wallis tók að reiðast, og Summ- ers sem þekkti þrjóskuna í Wallis og skapbræðina í Harris, sparkaði í Wallis undir borðinu. „Við viljum ekki fá heila herdeild af Lancaster vélum strax“, sagði Wallis. „Okkur langar til að reyna sprengjuna fyrst með einni vél“. „Takist þetta þannig að eitthvað vit sé í skal ég útvega ykkur her- deildina“, sagði Harris. „En ég er orðinn þreyttur á því að láta hálf vitlausa vísindamenn vera að segja mér fyrir verkum“. Summers sparkaði aftur í Wallis og spennan í loftinu minnkaði þeg- ar hann sagði: „Við erum hérna með filmu, sem sýnir greinilega hvað á sér stað“. Þegar ljósin kviknuðu aftur í sýn- ingarherbergi yfirforingjanna var ekkert hægt að lesa út úr svip Harr- is. „Mjög athyglisvert, É'g skal at- huga þetta“, rumdi í honum. 26. febrúar 1943 var Wallis stefnt í Whitehall og sagt: „Stíflufyrirtæk- ið verður i'yrir alla muni að halda áfram, og árásina má ekki undir nokkrum kringumstæðum gera seinna en í maílok“. Wallis var smá- tíma að melta þetta. Yfirmaður alls flughersins hafði samþykkt ráða- gerð hans. Og nú hafði Churchill sýnt henni áhuga. HERDEILD VERÐUR TIL Á næstu vikum hugsaði Wallis oft um það hryggur í bragði, að eftir svona langan aðdraganda færi allt nú fram með meiri hraða en hann kærði sig um. Líf hans var þrotlaus vinna frá dögun til mið- nættis, áætlanagerð, teikningar og umræður. Wallis sagði aldrei frá því, hvaða hlutverki sprengjum hans var ætlað, eða hvenær eða hvar ætti að nota þær. Sérhver maður hafði sitt ákveðna hlutverk og vissi ekki hvað náunginn var að gera. Daglega flaug hraðfleyg Mosquito vél í 25000 feta hæð yfir stíflunum og tók myndir af mannvirkjunum og hækkandi stífluvatninu, en vél þessi fór alltaf mismunandi leiðir á áfangastað til að villa um fyrir Þjóðverjum. Brátt mátti sjá ógn- vekjandi atriði á myndum þessum. Á Möhn stíflunni voru sex byssu- hópar, sumir hóparnir voru ofan á sjálfri stíflunni, í tveimur turnum, sem þarna voru til skrauts, en á milli þeirra urðu vélarnar að fljúga. Ennfremur var verið að lagfæra tundurskeytanet stíflunnar, ef til vill var þetta aðeins venjulegt eft- irlit, og þarna var heppnin með, Þjóðverjar voru ekki að gera ann- að en að líta eftir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.