Úrval - 01.07.1968, Side 121

Úrval - 01.07.1968, Side 121
STÍFL UBRJÓTA RNIR 119 Sir Arthur Harris og Cochrane á- samt Wallis, sem gekk um gólf og var jafn taugaóstyrkur og verðandi faðir. Hann gat ekki um annað hugsað en sprengjuna sína, og starði öðru hvoru á stóra landakortið á gaflinum, en stöður flugvélanna voru merktar jafnóðum inn á það með blýanti. „Þeir ættu að vera farnir að nálgast Holland", sagði Cochrane. Martin og Hopgood hækkuðu ílugið og flugu lengra til hliðar, þannig að erfiðara yrði að hitta þá þrjá í einu. Tunglskinsglampinn á sjónum hvarf skyndilega þegar þeir flugu yfir land, sem óvinirnir höfðu hernumið. Lancastervélarnar fimm, sem Mc- Carthy stjórnaði á nyrðri leiðinni flugu yfir land á sama tíma. Les Munro flaug fyrstur yfir hina litlu hollenzku eyju Vlieland. Ljósglamp- ar sáust fyrir neðan. Sprengikúl- urnar þeyttust upp og Munro fann þegar þær hittu vél hans, en hann flaug áfram yfir Zuider See. Þá sagði loftskeytamáður hans beint fyrir aftan hann: „Við erum sambandslausir, loftvarnarbyssurn- ar hafa eyðilagt tækin“. Munro flaug nokkrar mílur áfram og reyndi að blekkja sjálfan sig að hann gæti haldið áfram, en án loft- skeytasambands gat hann ekki feng- ið fyrirskipanir um árásina á Sorpe, og án sambands við áhöfnina gat hann ekki stjórnað henni. Bölvandi sneri hann aftur til baka. Vatnið í Zuider See var dökkt og slétt, svo erfitt reyndist að á- ætla rétta hæð, Geoff Rice, sem var i hóp McCarthys, reyndi að rétta Lancastervél sína af í 60 feta hæð með því að nota sprengjuljóskast- arana, en þeir virkuðu ekki rétt, og hann flaug því miklu neðar. Skyndilega varð vélin fyrir miklu höggi. Það varð mikill hávaði þeg- ar kviður vélarinnar rifnaði af og sprengjan féll út. Rice tókst að lyfta vélinni upp, en um leið flutu fleiri tonn af vatni inn um brotinn skrokkinn og höfðu nærri drekkt afturskyttunni. Vatnið fossaði út úr vélinni og Rice varð eins og Mun- roe að snúa aftur til Englands. Engin veit með vissu, hvenær loft- varnarbyssurnar skutu niður hinar tvær vélarnar, en sagt er, að þeg- ar önnur þeirra féll til jarðar, hafi sprengja hennar sprungið með mikl- um ljósglampa, sem lýsti upp um- hverfið í 10 sekúndur áður en allt varð aftur dimmt. Skömmu seinna hrapaði hin flugvélin og var því McCarthy einn eftir af Sorpe hópn- um. Þegar Gibson, Martin og Hop- good komu yfir Holland flugu þeir í 40 feta hæð, og sprengjumiðar- arnir kölluðu upp viðvaranir ef hús eða tré voru að flækjast fyrir þeim. Eitt sinn urðu þeir að snögghækka flugið er þeir nálguðust rafmagns- staura, og litlu munaði að þeir flygju á vírana. Hvað úr hverju gátu þeir búizt, við þýzkum sprengjuflugvélum, — það hlaut að vera mikið um að vera í flugumsjónarherbergjum Þjóðverja þarna í grendinni. Þeir flugu því þétt saman í varnarskyni. Þegar þeir voru rétt komnir fram hjá Eindhoven sneru þeir aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.