Úrval - 01.12.1969, Page 8

Úrval - 01.12.1969, Page 8
6 ÚRVAL -*jk smasögur .um . stormenm -*Jje Á FIMMTÍU ÁRA afmæli Alþýðu- blaðsins rifjaði Gísli J. Ástþórsson upp ýmis brosleg atvik frá rit- stjóratíð sinni. Hann sagði meðal annars í viðtali í afmælisblaðinu: „Mér er líka minnisstæð alveg hroðaleg prentvilla: Eggert G. Þor- steinsson, núverandi félagsmála- ráðherra, hét í frétt hjá okkur — ,,Ekkert“. — Þó hann hefði vaðið í okkur með hríðskotabyssu, þá hefði það ekki verið nema mann- legt. En Eggert umgekkst blaða- menn eins og séntilmaður. Daginn sem prentvillan kom í blaðinu, laukst upp hurðin hjá mér og Egg- ert smeygði höfðinu inn fyrir og horfði á mig í svo sem fimmtán sek- úndur án þess að segja orð. Síðan lokaði hann hljóðlega á eftir sér og var á burtu. Þetta er eftirminni- legasta ofanígjöfin sem ég hefi fengið og um ieið sú prúðmannleg- asta. Daginn eftir var að brjótast í mér að senda honum afsökunar- skeyti, en ég lét ekki verða af því — því miður, finnst mér núna. Það átti að hljóða svona: „KÆRI EKK- ERT. VIÐ MEINTUM EGGERT MEÐ ÞESSU.“ * NÓBELSVERÐLAUNASKÁLDIÐ Ivo Andric er sagður prúður og hæ- verskur í betra lagi og ber eftir- farandi saga því fagurlega vitni: í loftárásunum í heimsstyrjöldinni síðari, þegar Þjóðverjar réðust á Júgóslavíu, voru allar götur yfir- fullar af fólki, sem reyndi eftir beztu getu að komast undan hættunni. Ivo Andric sat hins vegar hinn ró- legasti í stofu sinni og hélt áfram að skrifa. Seinna spurði einn vinur hans: — Hvers vegna í ósköpunum reyndir þú ekki að flýja líka? — Það skal ég segja þér, hljóð- aði svarið. — Ég gekk út að glugg- anum og sá allt þetta fólk á flótta. Allir voru að reyna að bjarga ein- hverjum —• konu, barni eða gam- almenni. En ég gat engu bjargað nema sjálfum mér, og mér var þeg- ar ljóst, að það var lítilmannlegt að flýja aðeins til að bjarga mínu eig- in lífi. % KNUT HAMSUN á einu sinni að hafa sagt skopsögu, sem fjallar um það hversu tillitssamir og kurteis- ir menn eru gagnvart konum nú á dögum. Sagan er á þessa leið: Hinn ungi Larsen kvæntist Brittu, en hana hafði hann aðeins þekkt í fjórar vikur. Engu að síður var hann í sjöunda himni og lék á alls oddi á brúðkaupsdaginn. —• Er það ekki undarlegt að hugsa sér, sagði hann svo hátt að allir veizlugestir gátu heyrt, — að fyr- ir aðeins már.uði síðan varst þú ekki annað en ósköp venjulegt síma-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.