Úrval - 01.12.1969, Side 9

Úrval - 01.12.1969, Side 9
7 númer á vegg á opinberu salerni, mín elskulega .... * HAROLD MCMILLAN, fyrrum for- sætisráðherra Breta, og Lord Home höfðu löngum gaman af að segja hvor öðrum Skotasögur, enda renn- ur örlítið skozkt blóð í æðum þeirra beggja. Hér kemur eftirlætissaga McMillans: Maður nokkur í Aberdeen hafði pantað tólf flöskur af frönsku kampavíni hjá vínsalanum á staðn- um. Vínsalinn afhenti honum auð- vitað flöskurnar, en það leið mán- uður, áður en hann fengi eitt ein- asta penny frá Skota, sem hafði notað þessar tólf flöskur. Fór vín- salinn heim til mannsins og sá þar nokkrar tómar flöskur úti í einu horninu. — Hvað er þetta maður, sagði vínsalinn hinn reiðasti. — Þér eruð búnir að drekka úr flöskunum og ekki farnir að borga eyri fyrir. Hvað meinið þér eiginlega með þessu? Og hvers vegna skilið þér ekki tómu flöskunum aftur? — Já, en hvað borgið þið fyrir tómar flöskur, spurði Skotinn þá. * KRISTJÁN DAVÍÐSSON, listmál- ari, hélt eitt sinn sem oftar mál- verkasýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Meðal gesta var bóndi nokkur, bersýnilega norðan af landi. Hann skoðaði hverja mynd mjög gaumgæfilega og lét nokkrar at- hugasemdir falla um sérhverja mynd. Kemur hann þar að lokum, sem listamaðurinn hafði hengt upp teikningar sínar. Bóndi nemur staðar við mynd eina sem er þrjú breið strik og heljarstór punktur uppi í einu horninu. Bóndi lítur á sýningarskrána og sér að myndin er verðlögð á 1400 krónur. Hrópar hann þá upp, svo allir heyrðu: — Þetta hefði maður kallað fjár- málavit fyrir norðan. * EFTIRFARANDI SETNING er höfð eftir Bernhard Shaw og ber snilld hans fagurt vitni: — Það tók mig tíu ár að kom- ast að raun um, að ég hefði ekki minnsta snefil af rithöfundarhæfi- leika. Þá ætlaði ég að hætta, en það reyndist gjörsamlega ómögu- legt, því að ég var fyrir löngu orð- inn heimsfrægur rithöfundur. # RÚSSNESKA SKÁLDIÐ Leo Tol- stoy sagði eitt sinn: — Þegar ég er kominn með ann- an fótinn ofan í gröfina, ætla ég að segja sannleikann inn kvenfólk- ið, stökkva síðan ofan í kistuna, skella hart í lás og segja: „Gerið nú það sem þið getið, kerlingar- skammirnar ykkar.“ ¥
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.