Úrval - 01.12.1969, Síða 11

Úrval - 01.12.1969, Síða 11
12. HEFTI 28. ÁR Kafli úr jólapredikun eftir Jón biskuj) Vídalín. Þar er enginn réttlátur Hvað mun því valda, bræður mínir, að hinir himnesku and- ar eru svo glaðir á fæðingar- nóttu mannkynsins endurlausnara? Ekki þurftu þeir frelsis við, því þeir höfðu ekki syndgað, Jesús hafði Abrahams og ekki englanna sæði upp á sig tekið. Hvað mun þá valda glað- værð þessari? Guðs sonur er að sönnu þeirra herra, einninn eftir manndómin- um, hefði hann beðið sinn föður, þegar hann var í sinni mestu ang- ist staddur vor vegna, þá mundi hann hafa gefið honum meir en tólf legíón engla, englar komu og þjónuðu honum, þá hann var hartnær yfirgefinn og svo að segja andskotanum ofur- seldur, það hann freistaður yrði. Fyrir því var það ekki að undra, þótt þeir glaðzt hefðu, ef hinum nýfædda syni Guðs hefði nokkur heiður eða upphefð hlotnazt, en það mátti ekki svo kalla, því Pálus talar svo hér um, að hann hafi lítil- lækkað sj álf an sig, takandi á sig þjónsmynd og orðinn mönnum líkur. Það fyrsta hann sá þessa vesala heims ljós, var hann lagður í eijnn stall, og skömmu þar eftir varð hann land- flótta, og um allar sínar ævistundir hafði hann ekki þar hann kynni höfði sínu að halla að. Því sýn- ist svo sem að hans kjörum væri ekki svo mjög að fagna í þetta sinn. Hvað þá, bræður mínir? Vér vitum eftir st. Páls munni, að engl- arnir eru þjónustusamir andar, út-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.