Úrval - 01.12.1969, Side 18

Úrval - 01.12.1969, Side 18
16 ÚRVAL /■“----------------------------------------------------N UM KONUNA • Konan er yndislegasta yf- irsjón náttúrunnar. Cowley. • Falleg kona geðjast aug- anu, góð kona hjartanu. Napoleon. • Umgangist konuna með umburðarlyndi. Sköpuð var hún af bognu rifi; guð gat ekki gert hana alveg rétta. Goethe. • Hver sem vill taka álinn á sporðinum og konuna á orð- inu, stendur tómhentur uppi hversu fast sem hann heldur. Logau. «V/V(V • Konan er eins og bjartur spegill, sem einnig hylst móðu, ef andað er á hann. Hippel. (V(V(V • Konur eru oft nokkurs konar gátur. Þegar við vitum lausnina, iðrar okkur að hafa lagt okkur svo mjög í líma. Heyse. <V(V(V • Það er ekki eins erfitt að draga kaðal í gegnum nálar- auga og að fá konu til að þegja. Kotzbue. V__________________________________/ þeír oft við að nýju þennan sama dag, annað hvort hittast þeir aftur eða ræða saman í síma. Einnig hitt- ast þeir eitt til tvö kvöld í viku í skrifstofu forseta til þess að rabba saman. Samband þeirra er vin- gjarnlegt en einkennist samt af kvöðum starfa þeirra. Þeir snúa sér beint að efninu hverju sinni. Undirmenn Nixons þurfa ekki að undirgangast þær ofurmannlegu persónulegu kröfur, sem Johnson forseti gerði til sinna imdirmanna. AÐ TAKA ÁKVÖRÐUN Jafnan þegar þýðingarmiklar ákvarðanir eru teknar í Hvíta hús- inu, hefur Kissinger mikilvægu hlutverki að gegna. Sem gott dæmi um þetta má nefna viðbrögð Banda- ríkjanna við skotárás Norður- Kóreumanna á bandaríska flugvél af gerðinni EC-121. Orð bárust um það til Pentagonbyggingarinnar í Washington, (aðalbækistöðva hers, flota og flughers Bandaríkjanna, þýð.) kl. 12,55 aðfaranótt þriðju- dagsins 15. apríl, að þessarar flug- vélar væri saknað. Aðstoðarmað- ur Kissingers í hernaðarmálum vakti hann með fréttum þessum klukkan 1,10. Kissinger bað þá sam- stundis um skýrslu um erindi flug- vélarinnar og mögulega staðsetn- ingu. Klukkan 2,25 gat hann svo tilkynnt, að Norður-Kóreumenn segðust hafa skotið flugvél þessa niður, og jafnframt spurði hann yf- irmenn í Pentagon, hverjar hugs- anlegar hernaðaráætlanir þeirra kynnu að verða, hvað framvindu þessa máls snerti. Þegar Kissinger fékk staðfestingu á því klukkan 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.