Úrval - 01.12.1969, Síða 19

Úrval - 01.12.1969, Síða 19
EINA VALD MITT ER TRAUST FORSETANS 17 sömu nóttina, að flugvél þessi hefði örugglega verið skotin niður, til- kynnti hann Nixon forseta þessa frétt símleiðis. Svo hringdi hann aftur í forsetann klukkan 7 og veitti honum frekari upplýsingar í mál- inu. Síðan hélt hann á hans fund klukkan 8. Forsetinn sagði Kissinger, að hann skyldi fá ýtarlega skýrslu hjá Inn- anríkisráðuneytinu og Varnarmála- ráðuneytinu um hugsanleg stjórn- málaleg og hernaðarleg viðbrögð þeirra við atburði þessum. Upplýs- ingar þessar tóku að berast síðdeg- is, og Kissinger kallaði saman fund á vegum Þjóðaröryggisráðsins. Var þar um að ræða embættismenn frá ýmsum stjórnardeildum, og unnu þeir stanzlaust frá klukkan 6 að kvöldi til klukkan 3 næstu nótt. Athuguðu þeir málið frá öllum hliðum og sömdu yfirlýsingu, þar sem skýrt var frá ýmsum hugsan- legum viðbrögðum við atburði þessum og þau skýrð nákvæmlega. Skyldi leggja þetta fyrir forset- ann strax næsta dag, þ.e. á mið- vikudeginum. Á miðvikudagsmorguninn var svo haldin óformlegur fundur hjá Þjóðaröryggisráðinu. En síðdegis var haldinn minni fundur, sem þeir sátu, forsetinn, Kissinger, ráðherr- arnir Laird og Rogers og Earle Wheeler hershöfðingi. í lok þess fundar hafði forsetinn ekki enn tekið ákvörðun. Hann átti nú lang- ar viðræður um málið við Kissinger, og að þeim loknum boðaði hann til annars fundar á vegum Þjóðarör- yggisráðsins. Skyldi hann enn á ný fjalla um hugsanleg viðbrögð Bandaríkjanna við atburði þess- um, og skyldu þar gerðar ýmsar áætlanir í samræmi við ýmis hugs- anleg viðbrögð. í starfshópi þess- um voru ásamt Kissinger ýmsir em- bættismenn frá Innanríkisráðu- neytinu, Upplýsingaþjónustu ríkis- ins (CIA) og yfirstjórn hers, flota og flughers. Á fimmtudeginum og föstudeginum lögðu þeir fram tvær mjög ýtarlegar skýrslur, þar sem raktar voru hugsanlegar afleiðing- ar hinna ýmsu mögulegu viðbragða við atburði þessum. Önnur þeirra fjallaði um hugsanleg hernaðar- leg viðbrögð, þar á meðal þann möguleika, að, slíkt kynni að leiða til árekstra við Kína og/eða Sovét- ríkin. Hin fjallaði um hugsanleg viðbrögð, er væru ekki hernaðarlegs eðlis. Um hádegisbil á föstudeginum tilkynnti Nixon bráðabirgðavið- brögð Bandaríkjastjórnar í sjón- varpsávarpi. Hann tilkynnti, að Bandaríkin mundu bera fram mót- mæli á vegum utanríkisþjónustunn- ar og mundu þar að auki veita flug- vélum í þess háttar flugferðum aukna vernd í framtíðinni. Síðdegis lét Nixon Kissinger leita persónu- legs álits sérhvers meðlims Þjóð- aröryggisráðsins til þess að full- vissa sig um, að skoðanir þær, sem þeir létu í ljósi opinberlega, væru í rauninni þeirra eigin skoðanir. Á föstudagskvöldi ákvað Nixon, að ekki skyldi koma til neinna hern- aðarlegra mótaðgerða, eftir að hann hafði fengið fullvissu um, að flest- ir meðlimirnir væru andvígir hern- aðarlegum mótaðgerðum, og hann hafði kynnt sér þá skuggalegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.