Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 20

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 20
18 ÚRVAL möguleika í skýrslu þeirri, sem fjallaði um viðbrögð hernaðarlegs eðlis, og hafði jafnframt orðið þess áskynja, að ræða hans hafði hlotið góðar undirtektir hjá almenningi. RÖDD UM VIETNAM Kissinger hefur átt drjúga aðild að viðleitni Bandaríkjastjórnar til þess að komast að samkomulagi í Vietnamdeilunni. Hann býr yfir miklu meiri þekkingu á öllum að- stæðum í máli þessu en nokkur ann- ar ráðgjafi Nixons að Henry Cabot Lodge undanskildum. Kissinger heimsótti Suður-Vietnam árið 1965 til þess að. afla upplýsinga fyrir Lodge, er þá var sendiherra þar. Árið 1966 sneri hann aftur til Saigon til þess að aðstoða við imd- irbúning fundar þess, er Johnson forseti sat með leiðtogum Suður- Vietnam í Manila. Vinir Kissingers, sem ræddu Vietnammálið við hann á stjórnar- árum Johnson, urðu varir við, að Kissinger hafði miklar áhyggjur og þungar vegna afskipta og stöðu Bandaríkjanna í Suður-Víetnam. Þótt Kissinger kunni að hafa haft löngun til þess að gagnrýna aðgerð- ir stjórnarinnar, þá gerði hann slíkt a.m.k. ekki opinberlega, fyrr en Johnson var að leggja niður störf sem forseti. Gagnrýni hans og hug- myndir um réttar aðferðir í samn- ingaviðræðunum birtust þá í grein í janúarhefti tímaritsins Utanrík- ismál (Foreign Affairs). Helzta inntak þeirrar greinar var það, að Kissinger stakk upp á tvenns konar viðræðum, annars vegar milli Bandaríkjastjórnar og Hanoistjórn- arinnar, og skyldu þar rædd hern- aðarmál, en hins vegar milli Saigon- stjórnarinnar og Þjóðfrelsishreyf- ingarinnar í Suður-Vietnam, en í þeim skyldu aðilar þessir reyna að komast að stjórnmálalegu sam- komulagi. Allt bendir til þess, að Bandaríkjastjórn hafi yfirleitt fylgt þessari „tveggja viðræðna formúlu“ í Parísarviðræðunum. í greininni kom það einnig skýrt fram, hver þau tvenn markmið eru, sem Kissinger álítur, að Bandaríkin ættu að hafa í Víetnam- deilunni. í fyrsta lagi getum við ekki látið herlið frá Norður-Viet- nam steypa Suður-Vietnamstjórn af stóli. í öðru lagi álítur hann, að „þegar herlið Norður-Vietnam hef- ur verið flutt burt frá Suður-Viet- nam og ásókn þeirra stöðvuð, beri Bandaríkjunum engin skylda til þess að tryggja ríkisstjórn í Saigon völd með aðstoð herstyrks síns.“ „AKADEMISKUR FRAMTAKSSINNI" Líf og starf Kissingers ber mjög vitni um álagsspennu og mótsagn- ir þess manns, sem er bæði Evrópu- maður og Ameríkumaður í senn, bæði djarfur vitsmunalega séð og varkár á stjórnmálasviðinu, harðui' í horn að taka en einnig viðkvæm- ur, akademiskur í hugsun og fram- takssamur í háttum, eindregið fylgj- andi því, að viðhaldið sé jafnvægi í heiminum og að „veröldin fari ekki úr skorðum“, en jafnframt al- tekinn hugsuninni um mögulegan kjarnorkudans mannkynsins. Há- skólastarfsbræður hans ásaka hann oft um vitsmunalegan hroka. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.