Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 22

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 22
20 stöðu lýðræðisins í hinum nýju ríkjum. Um þetta farast honum svo orð: „Bezta aðferðin til þess að hafa áhrif í fjölmörgum löndum er sú, að styrkja vel og rækilega eitt land á hverju svæði, þannig að bað megi eflast og þar verði raunverulegar framfarir, t.d. Indland í Asíu, Brasilíu í Suður-Ameríku, Nígeríu í Afríku. Þessi lönd gætu t.d. orðið eins konar seglar, sem drægju að sér athygli annarra ríkja, og góð fordæmi fyrir nágrannalöndin, svo framarlega sem við sýnum dirfsku og styðjum þau rækilega og styrkj- um í svipuðum mæli og Marshall- ÚRVAli aðstoðin styrkti Evrópuríkin á sín- um tíma.“ Kissinger er þýðingarmikil per- sóna. En kannske er það einna þýð- ingarmest, hvað hann snertir, að hann býr yfir geysilegum mögu- leikum. Hann fylgist gerla með al- þjóðastjórnmálum af geysilegri skarpskyggni og djúpum skilningi. Og hann þjónar forseta, sem hefur fyrst og fremst áhuga á utanríkis- málum. Því er það útbreidd skoð- un í Washington, að starf hans þar í núverandi stöðu megi reynast hafa sögulega þýðingu, er tímar líða. ViS hjónin vorum á ferðalagi á heitum sumardegi. Og um hádegis- bilið stönzuðum við við ávaxtasöluborð eitt i suðurhluta Oklahomaríkis. E'n það skrýtna var, að Þar virtist ekki vera neinn afgreiðslumaður. Ég labbaði frá einni vatnsmelónuhrúgunni til annarrar og prófaði, hversu þroskaðar þær væru. Mín aðferð er þannig, að ég lem í þær með hnúun- um. Ef það heyrist ,,ping“, þá eru þær grænar og e'kki nógu þroskaðar. Ef það heyrist „pong“, þá eru þær alveg mátulega þroskaðar. En ef það heyrist ,,thud“, þá eru þær ofþroskaðar. Eftir að ég hafði arkað þarna um nokkra hríð og lamið vatnsmelónurnar, varð ég vör við einhverja hreyfingu i forsælunni undir einum hlaðanum. Og gamall náungi reis upp og spurði letílega: „Frú, ætlarðu að kaupa eitthvað eða ertu bara að ergja melónurnar?“ Frú Lloyd H. Jacks. Árum saman hafði konan min kvartað yfir því, að ég setti aldrei lokið á tannkremstúbuna. Loksins ákvað ég, að Það væri heimskulegt að halda áfram þessum hætti fyrst það ergði hana svo imnilega. Því tók ég skyndilega upp á því að skrúfa lokið vendilega á aftur, 1 hvert skipti er ég hafði burstað tennurnar. Þannig leið ein vika. Þá leit konan á mig tortryggnisaugnaráði einn morguninn og spurði: „Hvernig stendur á því, að þú ert hættur að bursta tennurnar?" Arthur Huneven. Ég þrái ekki aðeins að eiga trú. Ég þrái trú, sem á mig. Charles Kingsley.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.