Úrval - 01.12.1969, Page 42

Úrval - 01.12.1969, Page 42
40 ÚRVAL Magnús Magnússon, fyrrum ritstjórí Storms, segir frá kynnum sínum af Ólafi Thors. HJARTAHLÝR HÖFÐINGI i. yrir tæpum 40 árum skrifaði ég eftirfarandi palladóm um Olaf Thors, er þá var 2. þm. Gullbringu- og Kjósar- sýslu: „Ólafur Thors er fyrir margra hluta sakir einhver mikilhæfasti og glæsilegasti þingmaðurinn, sem nú á sæti á Alþingi. Hann er vel í með- Magnús Magnús- son, sem löngum er kenndur viö Storm, hefur skrifaö endur- minningar sínar. Bókin heitir „Syndugur maö- ur segir frá“ og kom út í síöasta mánuði. Hér er um aö ræöa býsna óvenjulega sjálfsævisögu. Kaflaheiti eins og „Ég drakk meö þeim“ og „Mannleg nátt- úra“ bera glöggt vitni um kímni höf- undar og hreinskilni. En einnig seg- ir Magnús frá kynnum sínum af merkum Islendingum, og er fiáttur- inn um Ólaf Thors, sem hér birtist, gott dæmi um jiaö. allagi hár og samsvarar sér vel, skjótur í hreyfingum, frjálsmann- legur og djarflegur eins og fulltrú- ar þjóðarinnar eiga að vera. Hann er fríður sýnum, augun snör og lif- andi, skarplegur nokkuð, en þó góð- mannlegur, og í öllu er maðurinn hinn drengilegasti. Snyrtimenni er hann meira í klæðaburði en þorr- inn af þingmönnum er. Ólafur Thors er einn af beztu ræðumönnum þingsins. Rómurinn er sterkur og flutningur ræðunnar góður. Hann talar að jafnaði ekki um önnur mál en þau, sem hann hefur góða þekkingu á. Ræður hans eru skipulegar, vel byggðar og rökfastar, og hann gerir sér í upphafi glögga grein fyrir, hver munu vera rök andstæðinga sinna og verður honum því létt um sókn og vörn, þegar deilur hefjast við andmælendur. Ólafur er fimur í sókn og vörn og kann vel að greina milli aðal- atriða og aukaatriða. Hann er harð- ur í sókn og óvæginn, ef því er að skipta, en ,,perfide“ er hann aldrei og ekki vegur hann að andstæðingi sínum með óleyfilegum vopnum, djarfur er hann í máli, fyndinn og gamansamur og er með engan tepruskap í orðavali. Hann er allra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.