Úrval - 01.12.1969, Page 47

Úrval - 01.12.1969, Page 47
Að baki hugmyndarinnar um jóla- sveininn geymast jáeinar sagnir, sem bregða upp fagurri myndu af virðu- legum kirkjunnar þjóni. lætis. Þótt rúmar 16 aldir séu liðn- ar frá dauða hans, halda enn áfram að myndast um hann sagnir og eru þær allar saman skemmtileg blanda af blekkingum og staðreyndum. Heilagur Nikulás lifir þannig og mun lifa áfram meðal alþýðufólks- ins, enda varð hann til meðal þess, fyrir það og vegna þess. Nú verða hér raktar þær staðreyndir, sem kunnar eru úr lífi hans, ýmsar sagn- ir, sem um hann hafa myndast, og hvernig hann tengdist jólunum und- ir nafninu Sankti Kláus. Þótt frægð hans bærist að vísu ekki um mörg lönd, meðan hann lifði, átti hann þeim mim tryggari aðdáendur, sem báru nafn hans til fjarra landa kringum Miðjarðarhaf, með þeim afleiðingum, að hann gengur næst guðspjallamönnunum sjálfum að vinsældum og virðingu jafnt meðal mótmælenda sem ka- þólskra manna. Jafnvel 1 hinu trú- lausa Rússlandi gengur hann næst sjálfri Maríu mey að virðingu, þar sem grísk-kaþólsk txú er enn við lýði. Þúsundir kirkna víðs vegar um hinn kristna heim eru kenndar við nafn hans, þar af meir en 400 í Eng- landi einu. Peningar og frímerki bera mynd hans, en ýmsir helztu meistarar málaralistarinnar hafa spreytt sig á því að gera kraftaverk hans ódauðleg með myndum sínum. Á hættustundum heita sjómenn á hann og ótölulegur fjöldi sagna segir hann hafa birzt þeim í bylj- um og hafróti, vakið lífsvon þeirra á ný og gefið þeim styrk til þess að standast raun og bjargast. Ein sögnin segir, að hann hafi vakið drukknaðan sjómann til lífsins og fiskimenn við Miðjarðarhaf hafa mynd hans oft með sér á sjóinn og bera hana um á þilfarinu ef hætta nálgast. Tengslin milli heilags Nikulásar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.