Úrval - 01.12.1969, Side 56

Úrval - 01.12.1969, Side 56
54 ÚRVAL „Ég hef verið hér á eynni í þrjú ár, sem pólitískur fangi,“ sagði gamli maðurinn. Hann var af einhverri ástæðu ekki vitund broslegur, þrátt fyrir ljósrauðu náttfötin. Það var virðuleiki í öllu hans fasi, sem vóg upp á. móti einkennilegum klæðn- aði hans. 'Foringinn spurði: „Hvaða spreng- ingar voru þetta?“ ,jÞeltta voru ÞjóBverjar,“ sagiði gamli maðurinn. „Þeir eru 87 hér á eynni. Þeir stóðu tilbúnir til að skjóta á ykkur úr vélbyssum, en þegar þið settuð liðssveitina á land við litla fjörðinn hér við hliðina og iíka við brimbrjótinn, urðu þeir hræddir um að þeir væru um- kringdir og drógu sig í hlé. Þeir sprengja allar birgðageymslur sínar í loft upp eftir því sem þeir koma að þeim.“ „Þegar við settum í land liðssveit- ir...“ byrjaði foringinn — svo þagnaði hann. „Ó-jé. Eg skil,“ hélt hann áfram, „begar við settum liðs- sveitir okkar á land ....“ Einn liðsforingjanna brosti í laumi og hvíslaði að foringjanum. ..Vonandi að þær liðssveitir komi brátt heilu og höldnu í land.“ ..Já, mér fvndist það líka ágætt,“ h’dslaði hann á móti — og sagði síðan við gamla manninn á nátt- fö+unum: „Hafið bér nokkra hue- +"vnd um hvar Þióðverjarnir muni h'ast til varnar?“ ..Þeir eru eflaust á leiðinni til að ovðileegía radarstöðina, síðan mundi éa halda, að beir bvggju um =i« í nokkrum virkium, sem þeir 'öafa unoi í fiöllunum. — þeir reyna cflaust að halda þeim,“ í sömu andrá kvað við mikil sprenging, og uppi í fjöllunum fór að loga svo mikið bál, að öll höfn- in og innsiglingin var uppljómuð. „Þetta var áreiðanlega radarstöð- in,“ sagði gamli maðurinn. „Þeir sleppa engu. Það var leitt að menn ykkar skyldu ekki verða á undan.“ „Já, gremjulegt!" sagði foringinn þurrlega. Alltaf birtust fleiri og fleiri ítalir og afhentu vopn sín. Þeir virtust næstum fegnir að losna við þau. Á bryggjunni stóðu Bandaríkja- mennirnir fimm — í útliti voru þeir eins og kaldar myndastyttur. En þeim var hreint ekki rótt innan- brjósts. Þeir voru alltaf með byss- urnar reiðubúnar til að- skjóta, og þeir renndu augunum rannsakandi meðal ftalanna. Skuggar húsanna við höfnina urðu langir og dimmir í birtunni frá brennandi bygging- unum á klettinum. Foringinn sagði rólega: „Eg vildi óska að landgönguliðssveitirnar kæmu bráðlega! Ef Þjóðverjarnir komast að því að við erum aðeins fimm, býð ég ekki mikið í líftóruna í okkur." Brátt heyrðu þeir í vélbát utan af sjónum - foringinn brosti alls hugar feginn, — þetta voru land- gönguliðarnir fjörutíu og þrír á leið að landi. „Látið þá fá Ijós, stýri- maður,“ hrópaði hann, „svo þeir sjái, hvar þeir eiga að sigla inn.“ Þessir fáu menn af tundursnillin- um gengu eirðarlausir fram og aft- ur á bryggiunni við höfn Ventotena. «pm beir höfðu hertekið næstum af tilviliun. Ekkert landgöngulið var komið, og þeir höfðu ekki séð tund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.