Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 56
54
ÚRVAL
„Ég hef verið hér á eynni í þrjú
ár, sem pólitískur fangi,“ sagði gamli
maðurinn. Hann var af einhverri
ástæðu ekki vitund broslegur, þrátt
fyrir ljósrauðu náttfötin. Það var
virðuleiki í öllu hans fasi, sem vóg
upp á. móti einkennilegum klæðn-
aði hans.
'Foringinn spurði: „Hvaða spreng-
ingar voru þetta?“
,jÞeltta voru ÞjóBverjar,“ sagiði
gamli maðurinn. „Þeir eru 87 hér á
eynni. Þeir stóðu tilbúnir til að
skjóta á ykkur úr vélbyssum, en
þegar þið settuð liðssveitina á land
við litla fjörðinn hér við hliðina og
iíka við brimbrjótinn, urðu þeir
hræddir um að þeir væru um-
kringdir og drógu sig í hlé. Þeir
sprengja allar birgðageymslur sínar
í loft upp eftir því sem þeir koma
að þeim.“
„Þegar við settum í land liðssveit-
ir...“ byrjaði foringinn — svo
þagnaði hann. „Ó-jé. Eg skil,“ hélt
hann áfram, „begar við settum liðs-
sveitir okkar á land ....“
Einn liðsforingjanna brosti í
laumi og hvíslaði að foringjanum.
..Vonandi að þær liðssveitir komi
brátt heilu og höldnu í land.“
..Já, mér fvndist það líka ágætt,“
h’dslaði hann á móti — og sagði
síðan við gamla manninn á nátt-
fö+unum: „Hafið bér nokkra hue-
+"vnd um hvar Þióðverjarnir muni
h'ast til varnar?“
..Þeir eru eflaust á leiðinni til að
ovðileegía radarstöðina, síðan
mundi éa halda, að beir bvggju um
=i« í nokkrum virkium, sem þeir
'öafa unoi í fiöllunum. — þeir reyna
cflaust að halda þeim,“
í sömu andrá kvað við mikil
sprenging, og uppi í fjöllunum fór
að loga svo mikið bál, að öll höfn-
in og innsiglingin var uppljómuð.
„Þetta var áreiðanlega radarstöð-
in,“ sagði gamli maðurinn. „Þeir
sleppa engu. Það var leitt að menn
ykkar skyldu ekki verða á undan.“
„Já, gremjulegt!" sagði foringinn
þurrlega.
Alltaf birtust fleiri og fleiri ítalir
og afhentu vopn sín. Þeir virtust
næstum fegnir að losna við þau.
Á bryggjunni stóðu Bandaríkja-
mennirnir fimm — í útliti voru
þeir eins og kaldar myndastyttur.
En þeim var hreint ekki rótt innan-
brjósts. Þeir voru alltaf með byss-
urnar reiðubúnar til að- skjóta, og
þeir renndu augunum rannsakandi
meðal ftalanna. Skuggar húsanna
við höfnina urðu langir og dimmir
í birtunni frá brennandi bygging-
unum á klettinum.
Foringinn sagði rólega: „Eg vildi
óska að landgönguliðssveitirnar
kæmu bráðlega! Ef Þjóðverjarnir
komast að því að við erum aðeins
fimm, býð ég ekki mikið í líftóruna
í okkur."
Brátt heyrðu þeir í vélbát utan
af sjónum - foringinn brosti alls
hugar feginn, — þetta voru land-
gönguliðarnir fjörutíu og þrír á leið
að landi. „Látið þá fá Ijós, stýri-
maður,“ hrópaði hann, „svo þeir
sjái, hvar þeir eiga að sigla inn.“
Þessir fáu menn af tundursnillin-
um gengu eirðarlausir fram og aft-
ur á bryggiunni við höfn Ventotena.
«pm beir höfðu hertekið næstum af
tilviliun. Ekkert landgöngulið var
komið, og þeir höfðu ekki séð tund-