Úrval - 01.12.1969, Side 58

Úrval - 01.12.1969, Side 58
56 ÚRVAL myrkrinu. Næstum hljóðlaust kom hann nær og lagðist að lokum að bryggju með mennina 43 um borð. Þetta var lítill bátur og svo troð- fullur, að mennirnir næstum héngu út yfir borðstokkinn. Enginn mælti orð. Höfuðsmaðurinn hófst þegar handa. Áður en mínúta var liðin, \’ar hann búinn að senda út fram- verði. Þeir hurfu upp fjallið, til að standa vörð um innsiglinguna. Nokkrir læddust upp í bæinn, vopn- aðir byssum og handsprengium, og tóku sér stöðu uppi á húsþökunum. Aðrir bjuggust til að taka á móti hirgðunum, sem nálguðust utan af hafinu. Landgöngubrú var komið fyrir upd á brvggiuna og birgðirnar voru fluttar á land. Meðan á þessu stóð, heyrðist í flupvél. Höfuðsmaður ianda'öngu- liðsins paf skipun, og allir fóru í skiól. Fiugvélin sveif með drunum i’fir evna. og þegar hún var kom- in frá ströndinni. hlossaði udd eld- ur í tundurspillinum. og hann snrakk í ioft. udp út.i í mvrkrinu, eins og risastórt eldblóm. Glóandi vatnsgos. - Svo varð aftur dimmt. n« flugvélin var horfin. f>á var hafivt handa að nviu. og hrátt voru staflar á bfyggiunni,- — kassar með matyælum. skotfærum ™ vél.bvssum. og hþil.1 haugur af kinum fisléttu svpfnpokum land- rönpuliðanna Matur oa skotvopn. hað hnrfa hmr an bar fvrir ut- bíargast beir af með óendanlega l-’tið. pocfpr hjrpðirnaf voru komnar á bnd söfnuðns| landpöng'uliðsfor- ingiarnir og flotaföring.iarnir sam- an í litlu steinhúsi niðri við sjóinn. Þar stóð rafmagnslukt á gólfinu, og allar dyr og gluggar voru svo vand- lega lokaðir, að enginn ljósgeisli sást að utan. Birtan féll á andlitin að neðan og lýsti á þreytt augu og samanbitnar varir. Kortið hafði ver- ið tekið fram. ,,Eg hef ekki í hyggju að senda menn mína gegn svo miklu liði í myrkri,“ sagði höfuðsmaðurinn. ,,úg geri ráð fyrir, að Þjóðverjarnir hafi nú komið sér fyrir. Það er óráðlegt að hafast nokkuð að fyrr en á morg- un. Við höfum aðeins hálfan mann- skap á við þá, og ekkert stórskota- lið.“ Ungur liðsforinpi mælti: „Kannski við getum talið þá af að þerjast! Við skulum ná í nokkra ítali og fá nánari fréttir, þá gæti verið.... Þjóðveriarnir vita ekki hvað marga menn við höfum — eða hve mörg skip. Væri það ekki vert um- hussunar? Það er ekki að vita. nema við gætum blekkt bá.“ ..Hvernig?" spurði höfuðsmaður- inn. . Ef bér vilduð levfa mér að fara unn til beirra strax og dagar með hvítan. fána. herra?" sapði liðsfor- inginn. . Þér verðið skotnir niður á stund- inni." ..Má ég reyna?“ ,.Ja . . :. .“ ..Það gæt.j snarað okkur mikla erfiðl°ika. h°rra “ ..Við böbim ekki efni á að misoa b'ðsforingia.“ ■bið mjssið miv beldnr °kki. of pn má farq, barf höfnrtpmaður. jnn ajðein? gð kinka kolli.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.