Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 59

Úrval - 01.12.1969, Qupperneq 59
BRAGÐIÐ SEM HREIF 57 Höfuðsmaðurinn sat lengi og horfði á hann, — svo brosti hann örlítið og hneigði síðan höfuðið næstum ómerkjanlega. Liðsforinginn var á leið upp fjall- ið í átt til vígja Þjóðverjanna. Hann gekk mjög hægt. Yfir höfði hans blakti hvítur fáni — það var bað- handklæði. Á göngunni hugsaði hann hvílíkur beinasni hann væri. Þarna sat hann laglega í því! f gær- kvöldi hafði hann verið svo ákaf- ur í að fá leyfi höfuðsmannsins til að fara upp til Þjóðverjanna og blekkja þá til að gefast upp, hafði hann ekki dreymt um að það mundi hafa þau áhrif á hann, sem raunin varð. Hann hafði ekki haft hugmynd um hve hræðilega einmana hann yrði, og hversu varnarlaus.... 43 Bandaríkjamenln á móti 87 Þióðverjum — en guði sé lof, að Þjóðverjarnir vissu það ekki. Liðs- forineinn vonaði líka, að þeir feneju aldrei neina hugmynd um, að hon- um rann nú þeaar kalt vatn milli skinns og hörunds Hann eekk föst- um skrefum, — og það tók undir í klettunum. Það var miög árla morguns, sól- in var ekki enn komin upp. Hann vonaði. að þeir sæiu hvíta fánann - ef til vill var ekki gott að koma auaa á hann í bessani einkennileeu hvítu birtu? Hann gekk á miðium stíenum, svo að hann sæist sem bezt. — hærra og hærra. Hann vissi. að landeönguliðarnir skriðu áfram að baki honum í fel- um. unz þeir fvndu góðan s+að haðan sem þeir eæ+u eert ánás. ef illa gengi - - og hefðu þá alla vegi færi á að koma Þjóðverjunum á óvart. „Ef skotið verður á yður, þá kast- ið yður niður og liggið kyrr,“ hafði höfuðsmaðurinn sagt. „Við skulum reyna að verja yður og koma yður burt.“ Liðsforinginn vildi helzt deyja strax, ef skotið yrði á hann. Honum fundust fæturnir þungir sem blý. Eitt augnablik leit hann niður á stíginn og kom auga á fjölda smásteina, og hann óskaði þess af öllu hjarta, að hann gæti lagzt á hnén og rannsakað hvers konar steinar þetta voru.... Hann brenn- ur allur af löngun til að komast burt — burt úr augsýn. Hann þandi út brjóstið - vöðv- arnir bjuggust til að taka við kúl- unni.... og honum fannst allt standa fast í hálsinum á sér — eins og þegar hann átti að halda ræðu á skólapalli .... Skref fyrir skref nálgaðist hann bækistöðvar Þjóðverjanna, en sá enga hreyfingu. Hann langaði mjög til að líta aftur til sinna manna, en hann vissi að siónaukar Þjóð- verianna beindust að honum. og þeir sátu séð hvert svipbrigði í andliti hans.... Loks gerðist. það óvænt og ofur eðlilega. Hann ætlaði að fara að beygia fvrir klettasnös, besar diún rödd kallaði til hans. Þarna s+óðu brír Þióðveriar — ungir menn eins os hann og miðuðu ri+flum sínum á kviðinn á honum. Hann staðnæmdist o* s+arði 5 hé og þeir störðu á hann. Og sú snurning flaug í .eegnum hugsknt hans, hvort augu hans væni eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.