Úrval - 01.12.1969, Síða 59
BRAGÐIÐ SEM HREIF
57
Höfuðsmaðurinn sat lengi og
horfði á hann, — svo brosti hann
örlítið og hneigði síðan höfuðið
næstum ómerkjanlega.
Liðsforinginn var á leið upp fjall-
ið í átt til vígja Þjóðverjanna. Hann
gekk mjög hægt. Yfir höfði hans
blakti hvítur fáni — það var bað-
handklæði. Á göngunni hugsaði
hann hvílíkur beinasni hann væri.
Þarna sat hann laglega í því! f gær-
kvöldi hafði hann verið svo ákaf-
ur í að fá leyfi höfuðsmannsins til
að fara upp til Þjóðverjanna og
blekkja þá til að gefast upp, hafði
hann ekki dreymt um að það mundi
hafa þau áhrif á hann, sem raunin
varð. Hann hafði ekki haft hugmynd
um hve hræðilega einmana hann
yrði, og hversu varnarlaus....
43 Bandaríkjamenln á móti 87
Þióðverjum — en guði sé lof, að
Þjóðverjarnir vissu það ekki. Liðs-
forineinn vonaði líka, að þeir feneju
aldrei neina hugmynd um, að hon-
um rann nú þeaar kalt vatn milli
skinns og hörunds Hann eekk föst-
um skrefum, — og það tók undir
í klettunum.
Það var miög árla morguns, sól-
in var ekki enn komin upp. Hann
vonaði. að þeir sæiu hvíta fánann
- ef til vill var ekki gott að koma
auaa á hann í bessani einkennileeu
hvítu birtu? Hann gekk á miðium
stíenum, svo að hann sæist sem
bezt. — hærra og hærra.
Hann vissi. að landeönguliðarnir
skriðu áfram að baki honum í fel-
um. unz þeir fvndu góðan s+að
haðan sem þeir eæ+u eert ánás. ef
illa gengi - - og hefðu þá alla vegi
færi á að koma Þjóðverjunum á
óvart.
„Ef skotið verður á yður, þá kast-
ið yður niður og liggið kyrr,“ hafði
höfuðsmaðurinn sagt. „Við skulum
reyna að verja yður og koma yður
burt.“
Liðsforinginn vildi helzt deyja
strax, ef skotið yrði á hann.
Honum fundust fæturnir þungir
sem blý. Eitt augnablik leit hann
niður á stíginn og kom auga á fjölda
smásteina, og hann óskaði þess af
öllu hjarta, að hann gæti lagzt á
hnén og rannsakað hvers konar
steinar þetta voru.... Hann brenn-
ur allur af löngun til að komast
burt — burt úr augsýn.
Hann þandi út brjóstið - vöðv-
arnir bjuggust til að taka við kúl-
unni.... og honum fannst allt
standa fast í hálsinum á sér — eins
og þegar hann átti að halda ræðu
á skólapalli ....
Skref fyrir skref nálgaðist hann
bækistöðvar Þjóðverjanna, en sá
enga hreyfingu. Hann langaði mjög
til að líta aftur til sinna manna,
en hann vissi að siónaukar Þjóð-
verianna beindust að honum. og
þeir sátu séð hvert svipbrigði í
andliti hans....
Loks gerðist. það óvænt og
ofur eðlilega. Hann ætlaði að fara
að beygia fvrir klettasnös, besar
diún rödd kallaði til hans. Þarna
s+óðu brír Þióðveriar — ungir menn
eins os hann og miðuðu ri+flum
sínum á kviðinn á honum.
Hann staðnæmdist o* s+arði 5 hé
og þeir störðu á hann. Og sú
snurning flaug í .eegnum hugsknt
hans, hvort augu hans væni eins