Úrval - 01.12.1969, Síða 60
58
uppglennt og þeirra. Enginn þeirra
hreyfði sig, fyrr en hás skipun gall
við að ofan. Þjóðverjarnir réttu úr
sér og litu snöggt upp fjallið áður
en þeir nálguðust hann. Svo gengu
þeir af stað allir fjórir.
Liðsforingjanum fannst þetta
hljóta að líta óendanlega kjánalega
út, — þeir voru eins og drengir á
leið á skrifstofu skólastjórans. Og
hvita baðhandklæðið hlaut að vera
sprenghlægilegt á að líta....
Og hann hugsaði með sjálfum
sér: Nú, ef þeir skjóta mig, hitta
okkar menn þá alla vega þessa þrjá.
Hann sá greinilega fyrir hugskots-
sjónum sínum Bandaríkjamennina
með hjálma á höfði fylgjast með
þessari litlu fylkingu, með byssurn-
ar á lofti.
Þeir voru komnir að hvítu stein-
húsi, en Þjóðverjarnir voru of
slungnir til að halda sig innan dyra,
— á bak við húsið var skotgröf og
þar inni var stór hola niður í jörð-
ina. Þar voru þrír liðsforingjar, sem
störðu á hann. Þeir voru klæddir
grábláum einkennisbúningum og
með hinar fallegu háu einkennis-
húfur lofthersins, skreyttar silfur-
erni og hakakrossi, — þetta voru
þrír verkfræðiliðsforingjar úr þýzka
flughernum.
Þeir horfðu á hann án þess að
segia orð, og hann varð svo þurr í
hálsinum, að hann gat ekki komið
unp orði. Það eina, sem komst að í
huga hans, var grænt soilaborð, —
Þióðveriarnir höfðu þrjá tvista og
liðsforinginn tvo brista — hann
vissi hvað þeir höfðu en þeir ekki
hvað hann hafði — og hann vonaði
ÚRVAL
ákaft, að þeir kæmust ekki að því,
hvað lítið hann hafði....
Þýzki liðsforinginn leit fast á
hann, en sagði ekkert.
„Talið þér ensku?“ stundi liðsfor-
inginn loks upp.
„Já.“
Liðsforinginn dró djúpt andann
og hóf svo ræðuna, sem hann hafði
undirbúið.
„Ofurstinn biður að heilsa yður,
herra! Ég hef skipun um að bjóða
yður uppgjöf. Eftir 20 mínútur
hleypa beitiskipin af, nema gagn-
fyrirskipun verði gefin, ef þér gefizt
upp.“
Hann tók eftir að liðsforinginn
leit ósjálfrátt út á sjóinn.
Liðsforinginn hélt áfram •— og
skeytti engu um formsatriðin, sem
hann hafði skipulagt og sagði:
„Hvaða gagn er í að verjast? Þið
verðið aðeins drepnir. Við höfum
sett á land 600 manns, og beitiskip-
in þarna úti bíða bara eftir mérki
um að skjóta ... Er nokkur tilgang-
ur með því? Þið drepið nokkra okk-
ar — og við drepum alla. Er ekk?
eins gott að gefast upp strax?“
Yfirliðsforineinn starði beint í
aueun á honum. Hann þekkti betta
auenaráð frá spilaborðinu — þessi
pókersvinur í andlitinu — hvorug-
ur sýndi minnstu svipbrieði.
Honum fannst líða eib'fð. síðan
savði Þjóðveriinn: „Hvernig með-
ferð fáum við?“
,,Eins og stríðsfangar samkvæmt
Haagsambvkkt.inni." Liðsforinginn
barðist við að lát.a hugsanir sínar
ekki siást á svipnum.
. Aftur varð löng þögn.
Þjóðverjinn dró diúpt andann