Úrval - 01.12.1969, Side 60

Úrval - 01.12.1969, Side 60
58 uppglennt og þeirra. Enginn þeirra hreyfði sig, fyrr en hás skipun gall við að ofan. Þjóðverjarnir réttu úr sér og litu snöggt upp fjallið áður en þeir nálguðust hann. Svo gengu þeir af stað allir fjórir. Liðsforingjanum fannst þetta hljóta að líta óendanlega kjánalega út, — þeir voru eins og drengir á leið á skrifstofu skólastjórans. Og hvita baðhandklæðið hlaut að vera sprenghlægilegt á að líta.... Og hann hugsaði með sjálfum sér: Nú, ef þeir skjóta mig, hitta okkar menn þá alla vega þessa þrjá. Hann sá greinilega fyrir hugskots- sjónum sínum Bandaríkjamennina með hjálma á höfði fylgjast með þessari litlu fylkingu, með byssurn- ar á lofti. Þeir voru komnir að hvítu stein- húsi, en Þjóðverjarnir voru of slungnir til að halda sig innan dyra, — á bak við húsið var skotgröf og þar inni var stór hola niður í jörð- ina. Þar voru þrír liðsforingjar, sem störðu á hann. Þeir voru klæddir grábláum einkennisbúningum og með hinar fallegu háu einkennis- húfur lofthersins, skreyttar silfur- erni og hakakrossi, — þetta voru þrír verkfræðiliðsforingjar úr þýzka flughernum. Þeir horfðu á hann án þess að segia orð, og hann varð svo þurr í hálsinum, að hann gat ekki komið unp orði. Það eina, sem komst að í huga hans, var grænt soilaborð, — Þióðveriarnir höfðu þrjá tvista og liðsforinginn tvo brista — hann vissi hvað þeir höfðu en þeir ekki hvað hann hafði — og hann vonaði ÚRVAL ákaft, að þeir kæmust ekki að því, hvað lítið hann hafði.... Þýzki liðsforinginn leit fast á hann, en sagði ekkert. „Talið þér ensku?“ stundi liðsfor- inginn loks upp. „Já.“ Liðsforinginn dró djúpt andann og hóf svo ræðuna, sem hann hafði undirbúið. „Ofurstinn biður að heilsa yður, herra! Ég hef skipun um að bjóða yður uppgjöf. Eftir 20 mínútur hleypa beitiskipin af, nema gagn- fyrirskipun verði gefin, ef þér gefizt upp.“ Hann tók eftir að liðsforinginn leit ósjálfrátt út á sjóinn. Liðsforinginn hélt áfram •— og skeytti engu um formsatriðin, sem hann hafði skipulagt og sagði: „Hvaða gagn er í að verjast? Þið verðið aðeins drepnir. Við höfum sett á land 600 manns, og beitiskip- in þarna úti bíða bara eftir mérki um að skjóta ... Er nokkur tilgang- ur með því? Þið drepið nokkra okk- ar — og við drepum alla. Er ekk? eins gott að gefast upp strax?“ Yfirliðsforineinn starði beint í aueun á honum. Hann þekkti betta auenaráð frá spilaborðinu — þessi pókersvinur í andlitinu — hvorug- ur sýndi minnstu svipbrieði. Honum fannst líða eib'fð. síðan savði Þjóðveriinn: „Hvernig með- ferð fáum við?“ ,,Eins og stríðsfangar samkvæmt Haagsambvkkt.inni." Liðsforinginn barðist við að lát.a hugsanir sínar ekki siást á svipnum. . Aftur varð löng þögn. Þjóðverjinn dró diúpt andann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.