Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 67

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 67
UQLAN í kaffibauknum 65 slíkri skepnu? Hann hefur aðeins eitt ráð, sem hann getur beitt gagn- vart óvini sínum, þ. e. hann snýr sér gegn þeim og einblínir óttalaus á þá. Því beindi hann gogginum og reiðilegum, gulum glyrnunum beint að öllu því, sem nálgaðist, og tísti hvellt á það. GALDRAR Skýrt hefur verið frá því, að margir ugluungar yfirgefi hreiðr- in, áður en þeir eru orðnir fleygir, og að foreldrar þeirra ali önn fyrir þeim, þótt þeir flækist um á jörðu niðri og uppi í trjám. Það virðist vera alláhættusamt að ala afkvæmi upp á slíkan hátt, en samt koma alltaf nýjar uglur fram á sjónar- sviðið ár hvert, svo að þetta hlýtur samt að ganga einhvern veginn. Ófleygi unginn okkar hélt sig á hill- um vikutíma, en fór svo að skoða sig um. Líklega hefur hann verið sannfærður um, að „foreldrar“ hans mundu halda uppi „flugbrú" til hans og mundu hrekja alla hugs- anlega óvini á burt með „göldrum“, með því blátt áfram að „stara þá á flótta“. Þetta töfraaugnaráð virðist virka stórkostlega, hvað köttinn okkar, hann Harold Claggart, snertir. Hann hefur aldrei fyrr sýnt nokkru veik- byggðara húsdýri hina minnstu lin- kind fyrr, hafi vesalings skepnan nálgazt hann um of. Dag einn var ugluunginn í rannsóknarleiðangri á gólfinu, öruggur undir vernd „for- eldra“ sinna. Hann beindi nístandi augnaráði gulra gljrrnanna í allar áttir, líkt og hann vildi „galdra" burt alla hugsanlega óvini. Hann var enn ófleygur og var alveg ný- búinn að læra að stökkva á hugsan- lega óvini eða bráð. Nú sá hann framundan sér á gólfinu iðandi rófu Harolds Claggarts, sem svaf þar værum svefni. Ugluunginn stökk á iðandi rófuna og læsti í hana goggi og klóm. Claggart spratt á fætur í flýti og setti sig í hina viðeigandi kattarstellingu: skaut upp krypp- unni, lagði eyrun flöt aftur og lét skína illilega í tennurnar. Uglu- unginn starði bara á hann, gulum glyrnunum. Claggart lagði þá niður rófuna, læddist burt og lagðist þar niður. Það er ekki meinleysi, sem heldur aftur af Claggart, og ekki heldur ótti né tryggð við heimilisguðina. Það eru bara galdrar þessara gulu glyrna. Smám saman lærist ugluunganum að sjá, að fljúga, að stökkva á bráð sína og drepa hana. Eitt sinn hafði Claggart náð í stóreflis fiðrildi og var að leika sér að því. Ugluung- inn gat ekki staðizt þessa iðandi, stórkostlegu máltíð. Hann kastar sér niður af eldhúshurðinni, þóttist ætla að ráðast á köttinn með því að fljúga beint að honum og sveifla vængjunum framan í hann. Og Claggart hörfaði undan og sleppti fiðrildinu. Ugluunginn missti fiðr- ildið úr klóm sér. Það reyndi af veikum mætti að hefja sig til flugs, síðasta flugsins. Því tókst að fljúga til staðar eins ofarlega á veggnum. Þangað var ugluunginn kominn augnabliki síðar. Húrra fyrir litla ugluunganum! > UGLUEINKENNI Uglan okkar, sem við köllum bara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.