Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 68

Úrval - 01.12.1969, Blaðsíða 68
66 „Uglu“ er Iítill fugl. Hun getur troðið sér í gegnum op, sem er 2x214 þumlungar. Búningur henn- ar er óskaplega látlaus, gráleitur á lit, líkastur gráu tweedefni. Hún er í rauninni fremur rólyndur fugl. Það er ekki mikill fyrirgangur í henni. Hún húkir tímunum saman hér og þar og hefur lítið fyrir stafni. Hún kemur ekki til manns, þótt maður kalli í hana, nema hún sé svöng. Hún er hófsöm í hæsta máta og kann bezt við, að allt sé í röð og reglu í húsinu, allir hlutir á sínum stað og engir ókunnugir. Hún kann ekki við háværar sam- ræður og tónlist, stökk og hopp eða fólk, sem hleypur og dansar. Þá heldur hún sig einhvers staðar hátt uppi og einblínir með glyrnunum niður á syndarana. Henni þykir gott, að einhver nuddi gogginn með þumalfingri og vísifingri. Henni þykir líka ósköp gott að láta klóra sér í kverkinni og að fiðrið á höfði og hálsi sé svo- lítið ýft. Hætti maður þessum vina- látum, áður en hún hefur fengið nóg, og ætli að draga höndina að sér, grípur hún klónum um fing- urna og dregur þá að sér. Hún lygnir aftur augunum í sælli ró, meðan á þessum vinalátum stendur. Ég sit á legubekknum og er að lesa. Ég hef fært mig úr skónum og hreyfi til tærnar. Þá kemur Ugla litla hoppandi eftir gólfinu, stekk- ur upp í legubekkinn og fer að narta í tærnar á mér. Það er ekki svo að skilja, að hún haldi, að þarna sé matur handa sér. Það er alveg sama, hversu ömurlega máltíð hún ætlar sér að fara að leggja sér til ÚRVAL inUnns, jafnvel þótt um sé að ræða ósköp tilkomulitla hundafæðu. Allt- af skal hún stökkva á matinn, líkt og um bráð sé að ræða. En hún heilsar stórutánni aftur á móti eins og vini, gengur að henni, gætir þess að læsa ekki klónum í hana, heldur teygir úr hausnum, lygn- ir aftur augunum og nartar vina- lega í hana. Hvað ertu að gera, Ugla mín? Ekkert svar. Ég dreg fótinn að mér. Hún eltir hann, legg- ur klærnar á tána, líkt og hún vilji stöðva „flóttann“ og heldur áfram að narta í hana. Sagt er að uglur fljúgi „hljóð- laust“. En það fylgir furðulega mikill þytur og sláttur flugi henn- ar Uglu minnar, a.m.k. finnst manni það, þegar maður sér einnig til hennar á flugi. En það gildir öðru máli, ef maður er niðursokkinn í eitthvert verk. Þá tekur maður ekki eftir því, að Ugla litla er kom- in og situr rétt hjá manni. Stund- um hefur hún kannske setið þann- ig góða stund, án þess að maður hafi tekið eftir því. Það hefur úr- slitaþýðingu fyrir uglur að geta komið þannig að óvörum.... Það er gaman að fylgjast með því, þegar Ugla litla flýgur upp stigann eða lætur sig renna niðm- á neðri hæðina. Ugla litla stelur sokk og flýgur með hann upp til aðsetursstaðar síns uppi á bókahillu alveg uppi undir lofti. Hún ætlar ekki að fara að gera sér hreiður þar. Hana langar bara í sokkinn. Þegar reynt er að. ná sokknum af henni, veltir hún sér á bakið og heldur dauðahaldi í hann með klón-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.