Úrval - 01.12.1969, Síða 76

Úrval - 01.12.1969, Síða 76
74 ÚRVAL láta eftir börnum sínum en foreldr- ar hinna hverfulu og tvíráðu barna. Eftirlætisdrengurinn verður oft ó- öruggur og reikull í ráði. Hann er oft neyddur til að taka ákvarðanir um þau mál, sem hann hvorki hefur þekkingu á né nægilega reynslu, til að geta tekið skynsamlegar ákvarð- anir. Hann lítur oft þannig á, að þegar foreldrarnir gefi honum ekki neitt stefnumark, stafi það einfald- lega af því, að þeim standi á sama um hann. f þriðja lagi ríkti lýðræði í þeim fjölskyldum, þar sem sjálfsvirðing barnanna átti dýpstar rætur. For- eldrarnir höfðu að vísu fastar regl- ur í hinu daglega lífi á heimilinu og ætluðust til að eftir þeim væri farið. Börnin voru þrátt fyrir það hvött til að láta sínar skoðanir í ljós og sínar tillögur, svo að hægt væri að ræða þær í sameiningu. Það gilti einu hversu róttækar og fiarstæðukennd- ar þessar hugmyndir voru. Þær voru alltaf ræddar með fullri virð- ingu, iafnvel mjög rækilega frá öllum hliðum. Engir foreldrar eru fullkomnir, en fiest.ir okkar gætu þó rækt upp- Hdishlutverkið betur en við gerum, segir Coonersmith. En hér veltur mest á bví að vera skilningsríkur á bau einkenni, sem benda á of litla siálfsvirðingu hiá börnum og í raun o« veru er eins konar nevðarkall. Ótti og feimni. Áður en skóla- aldur hefst, getur það verið algíör- lega eðlilegt að börn séu dálítið hrædd og hlédræg. En ef bað held- ur áfram eftir tólf ára aldur, er nauðsynlegt að grípa barna til ein- hverra ráða. Það er þó viss hætta fyrir foreldrana, að þeir, í þessum tilvikum, geri frekar of mikið en of lítið til að vinna bug á þessari feimni og hlédrægni barnsins. Neyð- ið þess vegna aldrei barn til að taka að sér hlutverk, sem það treystir sér ekki til að leysa af hendi, segir Coopersmith eindregið. Ef samband fjölskyldunnar er annars gott, get- um við nokkuð örugglega treyst því, að barnið fyrr eða síðar muni öðlast hugrekki, og jafnvel fá löng- un til að fara í sumarbúðir, dans- skóla eða taka þátt í einhverjum slíkum félagsskap. Grinund og grobb. Ef vart verð- ur við þessi einkenni hjá einhverju barni, getum við verið viss um, að þar er á bak við, eins og Cooper- smith nefnir það: „tilfinningaríkur og viðkvæmur kjarni“, sem leynist á bak við hina hörðu, ytri skel — eins konar einangrun. Oft stafar þetta af vöntun á viðurkenningu. Faðir einn lýsir þessu þannig: ,,Eg þoli ekki ofbeldi og grimmd, og hverju sinni, sem sonur minn leikur þann leik, gef ég honum löðr- ung. Það lítur bara ekki út fyrir, að það geri hið minnsta gagn.“ Þessi faðir var fjármálamaður og fjöl- skylda hans hafði lítið af honum að segja. Hann átti fáa tíma, sem hann gat fórnað henni. Drengurinn var orðinn vonlaus um að geta vakið athygli föðurins á sér. Þetta var að vísu neikvætt ráð, en þó betra en algert afskipta- og tillitsleysi. f svona tilvikum verður að hjálpa barninu til að finna hinar réttu að- ferðir, sem leiða til þess að barnið þurfi ekki að einangrast, en kom- ist í andlegt samband við einhvern.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.